Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 385 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1781

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-11r)
Tíundar-reikningur
Athugasemd

Á milli blaða liggja brot úr dönsku almanaki 1777

Efnisorð
2 (11v-29v)
Haugbúa letur og Málrúnir
Athugasemd

Með yngri hendi

Á milli blaða liggja brot úr dönsku almanaki 1777

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
35 blöð (160 mm x 100 mm). Auð blöð: 30v- 35v
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Stefán Högnason.

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1781
Aðföng

Handritið hefur verið í eigu séraStefán Högnason á Breiðabólsstað og síðan dóttursonar hans, Stefáns Pálssonar (sbr. bl. 1r).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir nýskráði 8. apríl 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 11. apríl 2011.

Myndað í apríl 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í mars 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn