Skráningarfærsla handrits

Lbs 369 8vo

Prestasögur og kvæði ; Ísland, 1837-1838

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Erfiljóð eftir Óla Steinbach
Titill í handriti

Saknaðar klögun gyðjunnar Juno

Athugasemd

Dáinn 1831.

2
Prestasögur í Skálholtssbiskupsdæmi
Titill í handriti

Stutt uppteiknun Daða Níelssonar Gr. yfir það fáa sem hann vissi um presta í Skálholtsstipti, frá því um siðaskiptatímann og fram yfir ... 1838, nefnilega sóknarpresta. Fyrri partur nær frá byrjun Múlasýslu, að Hítardal í Mýrasýslu ... 1837-8.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
6 + 160 blöð og seðlar (171 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Daði Níelsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1837-1838.
Aðföng

Lbs 367-369 8vo keypt af Pálma Pálssyni, 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 80.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn