Skráningarfærsla handrits

Lbs 367 8vo

Lækningabók ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lækningar Brynjólfs biskups
Titill í handriti

Um aðskiljanlegann veikleika og tilfelli kvenna og barna. Skrifað eftir Lækningabók Mag. Brynjúlfs biskups SS.

Athugasemd

Hér eru jafnframt ýmsar greinir um steina, grös og fleira, en óheilt, vantar aftan við.

Með sömu hendi og Lbs 368 8vo.

2
Læknisbæn
Upphaf

Ó Drottinn góði gef þú mér …

Lagboði

Einn Guð skapari allra sá

Athugasemd

Fremst liggur sálmur á lausu blaði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 + 1 blað (165 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, öndverð 19. öld.
Aðföng

Lbs 367-369 8vo keypt af Pálma Pálssyni, 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 80.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. maí 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn