Skráningarfærsla handrits

Lbs 237 8vo

Sálmasafn ; Ísland, 1775

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
199 blöð (156 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; skrifari:

Illugi Hannesson

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1775.
Ferill

Á titilblaði stendur að handritið sé skrifað í Skálholti 1846, en þetta gildir aðeins um titilblaðið.

Eiggendur hafa vrið H.B. Gíslason (titilblað) og Ingibjörg Runólfsdóttir árið 1850 (199v).

Upphaflega var handritið í eigu Ólafar Hannesdóttur í Teigi í Fljótshlíð, enda eru þar eftirmæli eftir mann hennar, Þorlák Þórðarsson.

Aðföng

Lbs 162-238 8vo úr safni Páls Pálssonar stúdents.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 10. júlí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 2. bindi, bls. 57.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn