Skráningarfærsla handrits

Lbs 218 8vo

Latnesk málfræði ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

Latnesk málfræði
Athugasemd

Compendium Grammaticæ Latinæ eður Stutt ágrip af lærdómsbók í latínumáli og Syntaxis.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 + 142 + 2 + 46 blöð (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1820.
Ferill

Nöfnin Steingrimr B. og Finnur eru rituð á blöð milli ritanna, og eru það þeir bræður synir Bjarna amtmanns Þorsteinssonar (þ.e. Steingrímur Thorsteinsson og Finnur Thorsteinsson).

Lbs 162-238 8vo, úr safni Páls Pálssonar stúdents.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 5. október 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 52.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn