Skráningarfærsla handrits

Lbs 216 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Tragedia um lagaþrætur Belials
Athugasemd

Eftirrit Páls stúdents eftir Lbs 124 8vo.

Efnisorð
2
Lukkunnar hjól
Ábyrgð

Þýðandi : Bjarni Jónsson

Athugasemd

Eftirrit eftir sama handriti, þ.e. Lbs 124 8vo.

Hér er þýðingin eignuð Mag. Bjarna rektor Jónssyni.

3
Lukkunnar hjól
Titill í handriti

Annar lukkuhjólskveðlingur (eftir handriti Bergs Strandalíns)

4
Lukkusprang
Titill í handriti

Íslenskt lukkusprang

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
65 blöð (180 mm x 114 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Páll Pálsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870.
Ferill

Lbs 162-238 8vo, úr safni Páls Pálssonar stúdents.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 28. september 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 52.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn