Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs 143 8vo

View Images

Galdrakver; Iceland, 1670

Name
Páll Pálsson ; stúdent 
Birth
09 March 1806 
Death
20 March 1877 
Occupation
Official; Scribe 
Roles
Owner; Author; Scribe; collector; Correspondent 
More Details
Name
Hannes Finnsson 
Birth
08 May 1739 
Death
04 August 1796 
Occupation
Bishop 
Roles
Owner; Scribe; Author; Correspondent 
More Details
Name
Eiríkur Þormóðsson 
Birth
27 April 1943 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Sigrún Guðjónsdóttir 
Birth
14 June 1946 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic (primary); Latin

Contents

1(1r-27v)
Galdrakver
Note

Óheilt.

Bibliography

Handritið var gefið út undir titlinum Galdrakver árið 2004.

Prentuð rit um galdra þar sem handritsins er sérstaklega getið: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. Safnað hefur Jón Árnason, vol. I-II, Leipzig 1862-1864, og

Matthías Viðar Sæmundsson, Galdrar á Íslandi. Íslensk galdrabók.Reykjavík 1992.

1.1(1r-7v)
Himnabréf
Incipit

Það sunnudaga bréf …

Explicit

“… sannarlega amen”

Keywords
1.2(8r-27v)
Galdrar
Incipit

Þessir eru þeir níu hjálparhringar …

Explicit

“… að hann mæti honum.”

Keywords

Physical Description

Support

Skinn.

No. of leaves
ii + 27 + ii blöð (124-127 mm x 77-80 mm).
Foliation

Síðari tíma blaðmerking 1-27.

Við síðari tíma blaðmerkingu hefur gleymst talan 15 en 17 verið tvískrifuð, þ.e.a.s. blað merkt 16 á að vera 15 og fyrra blað merkt 17 á að vera 16.

Collation

5 kver.

  • Kver I: bl. 1-6.
  • Kver II: bl. 7-13.
  • Kver III: bl. 14-19.
  • Kver IV: bl. 20-22.
  • Kver V: bl. 23-27.

Condition

Fyrsta síðan (1r) er nánast ólæsileg og virðist bæði skemmd af sóti og fitu, sem einnig má finna á jöðrum sumra annarra blaðsíðna, svo að einstaka stafir eða orð eru nánast horfin. Á eftir blöðum 7, 20 og 27 eru blaðbrotsblöð.

Afbrigðilegt blað: 22 (124 mm x 66 mm).

Á eftir blaði 22 vantar a.m.k. eitt blað. Skinn handritsins er hart, þykkt og óþjált.

Layout

Eindálka.

Leturflötur er 102-105 mm x 60-65 mm.

Línufjöldi er 17-21.

Síðustu orð á síðu hanga á stöku stað undir leturfleti.

Script

Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari, blendingsskrift.

Decoration

Myndir af galdrastöfum: 8v-9v, 10v-14r, 21r-22r og 27v.

Skrautbekkur: 8r

Additions

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: “Handritasafn Hannesar Biskups Finnssonar. Innihald. Forneskjufræði.”

Binding

Band frá því um 1865 (131 mm x 85 mm x 18 mm).

Skinnbindi með leifum af þveng. Mun einhvern tímann áður hafa hlíft öðru handriti sömu stærðar.

Á fremra spjaldi rektó virðist mega lesa: “Caleudarium” og undir “Catalogucumm”.

Páll Pálsson stúdent batt inn (Galdrakver 2004, s. 8).

Handritið er í öskju.

History

Origin
Ísland 1670.
Provenance

Úr safni Hannesar Finnssonar biskups.

Additional

Record History
Eiríkur Þormóðsson las yfir og bætti við, 12. desember 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. október 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Custodial History

Athugað fyrir myndatöku 13. október 2010.

Myndað í október 2010.

Handritið var bundið inn eftir að það kom í vörslu Landsbókasafns.
Surrogates

Myndað fyrir handritavef í október 2010.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Galdrakver. Ráð til varnar gegn illum öflum þessa og annars heims.ed. Ögmundur Helgason
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýried. Jón ÁrnasonI-II,
Matthías Viðar SæmundssonGaldrar á Íslandi. Íslensk galdrabók1992; p. 466 s. : myndir, ritsýni
« »