Skráningarfærsla handrits

Lbs 111 8vo

Málfræði ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; gríska; danska; hebreska

Innihald

1
Erga kai hemerai
Höfundur
Athugasemd

Latnesk þýðing með skýringum á dönsku á Ergai kai hemerai eftir Hesiodus.

Með hendi Steingríms Jónssonar biskups.

2
Illíonskviða
Höfundur
Titill í handriti

Danske over Homeri Ilias 1ste Bog udskreven af I. Boserup Anno 1787

3
Íslensk lýsingarorð
Athugasemd

Samtíningur nokkurra íslenskra lýsingarorða með latínskum þýðingum.

Með hendi þeirra feðga síra Jóns Jónssonar og Steingríms Jónssonar biskups.

4
Hebresk staffræði, stafróf
Titill í handriti

Exiguum Memoriale eður Minnisblöð samanfest og skrifuð í Kaupmannahöfn anno MDCCXXVII

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 134 blöð (169 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; skrifarar:

Steingrímur Jónsson

Jón Jónsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 21. apríl 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 27.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn