Skráningarfærsla handrits

Lbs 5681 4to

Prestatal í Hólastifti ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Prestatal í Hólastifti eftir siðaskiptin
Titill í handriti

Prestatal í Hólastifti eftir siðaskiptin, samið af Hallgrími djákna Jónssyni

Efnisorð
2
Nokkrar athugasemdir við Prestatal Hallgríms Jónssonar djákna
Titill í handriti

Nokkrar athugasemdir við Prestatal Hallgríms Jónssonar djákna af prófasti síra Jóni Konráðssyni.

Efnisorð
3
Prestatal
Athugasemd

Liggur laust aftan við, 22 blöð.

Efnisorð
Athugasemd

Liggur laust aftan við, 1 blað.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 243 blöð + 23 laus blöð aftan við (233 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Á saurblaði stendur skrifað: „18/7 67 Hólmfríður Þorvaldsdóttir“ og neðar: Kl. Jónsson.

Sett á safnmark í mars 2017.

Aðföng
Lbs 5681–5682 4to, Áslaug Agnarsdóttir afhenti úr búi foreldra sinna tvö handrit frá langafa hennar, Jóni Borgfirðingi, 18. júlí 2008.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir skráði 22. mars 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn