Skráningarfærsla handrits

Lbs 5595 4to

Samtíningur ; Kanada, 1900-1944

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Samtíningur
Athugasemd

Samtíningur, m.a. um mannskaða, dulræn fyrirbæri, Katanesdýrið, lýsing á Akureyri, snjóflóð, Símon dalaskáld, Sölva Helgason og fleira.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 71 blað, (250 mm x 185 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Erlendur Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Kanada á fyrri hluta 20. aldar.
Ferill

Jón Marvin Jónsson, Seattle afhenti 2002. Erlendur var móðurafi Jóns Marvins.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 23. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Samtíningur

Lýsigögn