Skráningarfærsla handrits

Lbs 5558 4to

Stúdentaskrá ; Ísland, 1900-1999

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Stúdentaskrá
Athugasemd

Skrár um íslenska stúdenta frá ýmsum skólum fyrr á tíð. Hluti skrifað af Hannesi en seinni tíma viðbætur með hendi Þorsteins Þorsteinssonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
210 + i blað, (209 mm x 170 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hannes Þorsteinsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Hannes Þorsteinsson aðalféhirðir afhenti ýmis gögn Hannesar Þorsteinssonar þjóðskjalavarðar, föðurbróður síns þann 1. september 2000.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Stúdentaskrá

Lýsigögn