Skráningarfærsla handrits

Lbs 5047 4to

Sendibréf ; Ísland, 1800-2000

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sendibréf
Athugasemd

Bréfið er skrifað á ensku, auðsýnilega af Englendingi, og þar sem það er óundirritað, má ætla að um uppskrift sé að ræða, ódagssett. Það segir frá aðdraganda að dauða frú Cunningham, sennilega af barnsförum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Íinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. eða 20. öld.
Ferill

Kom um hendur Aðalgeirs Kristjánssonar, bréfið fannst í Grundarkirkju, frá Baldri Magnúsi Stefánssyni 26. maí 1988.

Sett á safnmark í nóvember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 27. nóvember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sendibréf

Lýsigögn