Skráningarfærsla handrits

Lbs 5002 b 4to

Oldnordisk Ordbog ; Ísland, 1863-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Oldnordisk Ordbog
Athugasemd

Orðabók, prentuð í Kaupmannahöfn 1863. Eintak Steingríms Thorsteinssonar skálds, bundið í tvö bindi með innskotsblöðum, og hefur skáldið ritað bæði á þau og inn í textann fjölmargar viðbætur og athugasemdir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Bls. 413-808, ásamt innskotsblöðum (230 mm x 140 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd og prent ; skrifari:

Steingrímur Thorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Aðföng

Kom úr þjóðdeild.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn