Skráningarfærsla handrits

Lbs 4979 4to

Kvæðasyrpur ; Ísland, 1900-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasyrpur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Fjögur kver (248 mm x 187 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Björn Þorbergsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.
Aðföng

Gjöf frá dóttur Björns, Sigríði Gíslason á elliheimilinu í Yorkton, Saskatchewan. Afhent 11. ágúst 1982 af séra Jóhanni Fredriksson í Winnipeg, að beiðni Gísla J. Markússonar í Churchbridge, Saskatchewan, um hendur Ólafs Pálmasonar bókavarðar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. janúar 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasyrpur

Lýsigögn