Skráningarfærsla handrits

Lbs 4963 4to

Rímnabók ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-286v)
Rímnabók

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
89 blöð 200 mm x 165 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Björn Hjálmarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, Tjaldanesi 1900
Aðföng

Lbs 4962-4963 4to. Gjöf 16. apríl 1982 frá systkinunum Benedikt Þórðarsyni, Sigríði Þórðardóttur, Sigurrós Guðbjörgu Þórðardóttur og Valdísi Þórðardóttur. Móðir þeirra var Guðrún á Klúku í Steingrímsfirði, Finnbogadóttir á Klúku, Björnssonar á Klúku, Björnssonar prests í Tröllatungu Hjálmarssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir lagfærði skráningu 3. janúar 2019 ; Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði, 1. mars 2010.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Rímnabók

Lýsigögn