Skráningarfærsla handrits

Lbs 4732 4to

Kvæði ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæða- og vísnasyrpur Kristrúnar Jónsdóttur á Hólmum
Athugasemd

Eiginhandarrit Kristrúnar.

2
Kvæða- og vísnasyrpur Hallgríms Jónssonar á Hólmum
Athugasemd

Eiginhandarrit Hallgríms.

3
Ýmis kvæði eftir ýmsa höfunda
Athugasemd

Sjá Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 125 fyrir nánari skráningu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar m.a.:

Kristrún Jónsdóttir

Hallgrímur Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 19. öld að mestu.
Aðföng

Lbs 4727-4732 4to, afhent úr Þjóðminjasafni 3. febrúar 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 25. ágúst 2020.

Handritaskrá, 4. aukabindi, bls. 125.

Lýsigögn
×

Lýsigögn