Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4710 4to

Kormáks saga ; Ísland, 1881

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-47r)
Kormáks saga
Titill í handriti

Kórmaks saga skrifuð eftir tveim bókum fyrir Jens Krisján Ar[n]grímsson járnsmið á Ísafirði. 1881

Athugasemd

Framan við á blöðum 2r-4v er formáli við söguna: Yfirlit yfir Kórmaks sögu og tímabil það er hún gjörist á. - Aftan við formálann er dagsetning og fangamark með hendi skrifara. Fangamarkið er ef til vill með villuletri: 25. nóvembr[is] 1881 […]

Óheil

1.1 (45r-47r)
Viðaukar til Kórmaks sögu

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 47 + i blöð (201 mm x 164 mm) Auð blöð: 1v og 47v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking i-viii (1r-4v), 1-87 (5r-47r) ;

Umbrot
Griporð
Ástand

Vantar í handritið milli blaða 43-44

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Sighvatur Grímsson Borgfirðingur]

Skreytingar

Litskreyttur titill, litir grænn og rauður 1r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra spjaldblaði, fremra saurblaði r-hlið og aftara saurblaði v-hlið er skrifað nafn Þorláks Magnússonar snikkara á Ísafirði.

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1881
Ferill

Eigandi handrits: Jens Kristján Ar[n]grímsson járnsmiður á Ísafirði. (1r)

Aðföng

Gunnar M. Gunnarsson Fálkagötu 24 í Reykjavík, seldi,27. nóvember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 2. febrúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn