Skráningarfærsla handrits

Lbs 4270 4to

Sögubók ; Ísland, 1791

Titilsíða

Fróðlegur historíusjóður innihaldandi margar andlegar frásagnir útdregnar af heilagri ritningu mjög nytsamlegar til lærdóms og undirvísunar. Sömuleiðis eftirtektaverðar historíur nokkra nafnkenndra manna og höfðingja ... Ritaðar á ný að Mjóabóli í Haukadal anno 1791 af Magnúsi Oddssyni

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-91v)
Adam
Titill í handriti

Um Adam og hans afsprengi sem lesarinn skal svo nótera að sumt máské sé samhljóða heilagri ritningu útdregið af lærðra manna bókum en sumt minus probabile og þó meinlítið og til gamans

Athugasemd

Einnig fleira af svipuðum toga

2 (92r-113v)
Úr Maríu sögu
Titill í handriti

Historia sankti Maríu jómfrúr um hennar fæðing og lifnað. Item um fæðing og uppvöxt vors herra Jesú Christe

Athugasemd

Samanber Maríu saga

Efnisorð
3 (113v-120r)
Sagan af barndómnum Kristi og um hina 15 kvalastaði
Titill í handriti

Hér eftir fylgir um þá 15 staði sem vor herra Jesús Kristur þoldi í sína sáru kvöl ko [sic] pínu

Efnisorð
4 (120r-120v)
Um jómfrú Maríu
Titill í handriti

Um jómfrú Maríu (Nicophorus skrifar svo um Maríu móðir Christi í annari sinni bók ...)

Efnisorð
5 (120v-121v)
Jarteinir
Titill í handriti

Eftir Maríu sögu ritaðri á kálfskinn

6 (122r-122v)
Ályktan ráðherranna um Christum
Titill í handriti

Bonaventura skrifar að herrann Kristur hafi borið 5262 sár og ákomst eftir ráðningina og þá þyrnikrýningu sem síðar á tók

Athugasemd

Án titils

Hlaupandi titill er Ályktan ráðherranna um Christum

Efnisorð
7 (122v-123v)
Draumar Pilati kvinnu
Titill í handriti

Draumur kvinnu Pilati hvörn Josephus sagnameistari skrifar sem þá var til Jerúsalem

Efnisorð
8 (123v-133r)
Gyðinga saga
Titill í handriti

Stutt útskrift af lífsögu Pilati, um hans fæðing, lifnað og endalykt. Item um Christi saklausan dauða og pínu, upprisu og uppstignu eftir því sem skrifað finnst í fornum fræðibókum

Athugasemd

Hluti af ritinu

9 (133r-133v)
Sendibréf Lentulusar til Tíberíusar
Titill í handriti

Bréf það sem sá rómverski höfuðsmaður Lentúlus skrifar keisara Tyberium til hvör á þeim tíma var í Gyðingalandi. Það var innfært í þá rómversku króniku og hljóðar sem eftir fylgir

10 (133v-134r)
Sendibréf Pontíusar Pilatusar
Titill í handriti

Bréf sem Pilatus sendir Tyberio keisara hljóðar sem eftir fylgir

11 (134r-137v)
Ævintýr af Judam Iskarioth
Titill í handriti

Historia eður ævintýr af Judam Iskarioth. Um hans fæðing, uppvöxt, framferði og illar athafnir allt þar til hann varð Christi lærisveinn

12 (138r-141v)
Ævintýri af krossinum Christi
Titill í handriti

Eitt ævintýri af krossinum Christi, drottningunni af Saba og kóng Salomoni

13 (141v-142r)
Gyðingurinn gangandi
Athugasemd

Stutt undirvísun af einum gyðingi sem Assverus er nefn[d]ur

Niðurlag vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 142 + i blöð (185 mm x 153 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-290 (14-15 og 84-85 tvítaldar, hlaupið yfir 51-60 og 126-127)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Oddsson

Skreytingar

Rauðritun á titilsíðu

Skreyttir stafir sums staðar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði (1v) er Til lesarans: Þessar hér eftirskrifaðar historíur útdregnar af heilagri ritningu hefur samanskrifað velæruverðugur prófasturinn sál. séra Þórður Þórðarson á Hvammi í Hvammsveit (allt þar til byrjast barndómssagan Christi). Um áðurnefnt sitt skrif hefur og sál. prófasturinn kveðið þessar eftirfylgjandi vísur með undirskrifuðu nafni (Historíusjóður heita má ...)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1791
Ferill

Nöfn í handriti: Jón Pétursson (fremra og aftara saurblað), Jón Jónsson (aftara saurblað 1v). Hjarðarholt (aftara saurblað 1v). Eigandi handrits: L[árus] Benediktsson, lánar handritið E[rlendi] Jafetssyni 31. maí [18]67 (fremra saurblað 1v)

Aðföng

Sigurður Benediktsson uppboðshaldari, gaf, 22. september 1965

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 6. maí 2010 ; Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 9. apríl 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Myndir af handritinu
35 spóla negativ 35 mm

Lýsigögn