Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs 3936 4to

View Images

Sögu- og rímnabók; Iceland, 1880-1883.

Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-6r)
Ambrósíus saga og Rósamundu
Rubric

“Sagan af Ambrosius og Rósamundu”

Keywords

2(6r-27r)
Helenu saga
Rubric

“Sagan af Helenu vænu og sonum hennar”

Colophon

“Enduð sagan um kvöldið kl. hálf 9, 6. marts 1880, af Jóni Björnssyni á 62. ári þá á Randver[s]stöðum (27r)”

Keywords
3(27v-36r)
Ásmundar saga Sebbafóstra
Rubric

“Sagan af Ásmundi Sebbafóstra”

Colophon

“Enduð sagan um kvöldið klukkan hálf 10, 15. marts 1880, af Jóni Björnssyni á Randversstöðum, á 62ru aldurs ári. Þá var besta hláka og sumar autt (36r)”

Keywords

4(36r-44v)
Griseldis sagaGríshildar saga góðaGríshildar saga þolinmóðu
Rubric

“Sagan af Gríshildi þolinmóðu”

Colophon

“Enduð á föstudaginn langa 1880 af Jóni Björnssyni á 62. ári, Randversstöðum (44v)”

Keywords

5(44v-54v)
Bærings saga
Rubric

“Sagan af Bæring fagra riddar Valtarasyni”

Colophon

“Enduð sagan á sumardaginn fyrsta 1880 af Jóni Björnssyni á 62ru ári á Randversstöðum (54v)”

6(55r-70r)
Flóamanna saga
Rubric

“Sagan af Þorgils orrabeins-fóstra að öðru nafni Flóamanna saga”

Colophon

“Enduð sagan 9. júlí 1880 af Jóni Björnssyni á 62ru ári á Randversstöðum (70r)”

7(70r-75r)
Sagan af heimska Hans
Rubric

“Sagan af heimska Hans”

Colophon

“Enduð sagan 27. júlí 1880 í smalakofanum á Böðvarshjallanum, J.Bs. 62. árinu (75r)”

8(75r-86r)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Rubric

“Sagan af Hálfdáni Brönufóstra”

Colophon

“Enduð 28. október 1880 af Jóni Björnssyni á Randversstöðum og vantaði þá 13 daga í 62 ár (86r)”

9(86v-134r)
Rímur af Droplaugarsonum
Rubric

“Rímur af Droplaugarsonum kveðnar af Árna Böðvarssyni”

Colophon

“Endaðar rímurnar 12. janúarii 1881 af Jóni Björnssyni á Randversstöðum á 63. ári (134r)”

Note

22 rímur

10(134v-162v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Rubric

“Sagan af Birni Hítdælakappa”

Colophon

“Enduð sagan 26. október 1881 af Jóni Björnssyni á Randversstöðum í Breiðdal, þá nærri því 60 og 3 ára (162v)”

11(162v-180v)
Hallfreðar saga vandræðaskálds
Rubric

“Sagan af Hallfreði vandræðaskáldi”

Colophon

“Enduð sagan 14. janúarii 1882 af Jóni Björnssyni á segstugasta og fjórða ári, þá á Randversstöðum í Breiðdal. Þá var klukkan 5 og 40 m. gengin til 6 um morguninn (180v)”

12(181r-199r)
Ectors saga
Rubric

“Sagan af Hektori og köppum hans”

Colophon

“Enduð sagan 15. apríl 1882 af Jóni Björnssyni á 64. ári á Randversstöðum (199r)”

13(199r-248v)
Fljótsdæla saga
Rubric

“Fljótsdæla eður sagan af Droplaugarsonum”

Note

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

13.1(237r-248v)
Droplaugarsona saga
Colophon

“Enduð sagan þann 15. apríl 1883 af Jóni Björnssyni á 65. ári þá verandi á Skjögrastöðum (248v)”

14(248v-250v)
Sagan af Ásgeiri og Ásu
Rubric

“Sagan af Ásgeiri og Ásu”

Colophon

“Enduð bókin á sumardaginn fyrsta 1883 af J.Bs. á 65. ári (250v)”

Keywords

Physical Description

Support

Tvennskonar vélunninn pappír, án vatnsmerkja.

No. of leaves
i + 250 + i blöð (207 mm x 166 mm).
Foliation

Gömul blaðsíðumerking 1-496 (1r-250v), blaðsíður 251-254 tvítaldar (128r-129v).

Condition

Ástand handrits við komu: Sæmilegt.

Blek mjög laust og útkámað.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er um 175-180 mm x 145-153 mm.
  • Leturflötur er víðast afmarkaður með strikum.
  • Línufjöldi er 29-30.

Script

Ein hönd (blað (232v) að mestu með annarri hendi) ; Skrifari:

Jón Björnsson á Randversstöðum í Breiðdal

Decoration

Mannamynd: 112r, tæplega heilsíðumynd, litur fjólublár, á miðri mynd er skrifað: Á jólanóttina árið 1880.

Manna- og skipamynd: 142v, hálfsíðumynd, litur fjólublár.

Víða andlitsmyndir í tengslum við griporð, einkum aftan til.

Víða andlitsmyndir af sögupersónum neðst á síðum, einkum aftan til.

Víða eru fugla-, dýra-, skipa- og blómamyndir neðst á síðum.

Skrautstafir og litaðir upphafsstafir á stöku stað.

Upphafsstafir stórir og ögn skreyttir.

Á stöku stað er texti skrifaður með fjólubláum lit.

Additions

Fremra saurblað r-hlið: Sögur og rímur [með annarri hendi].

Binding

Band frá því um 1880-1883 (215 mm x 166 mm x 41 mm).

Ólitað skinnband með tréspjöldum, kjölur skrautþrykktur. Skinn afar skítugt.

History

Origin
Ísland 1880-1883.
Acquisition

Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri og bókaútgefandi á Akureyri, gaf, 3. október 1958.

Additional

Record History
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 15. nóvember 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 15. júní 2009 ; Handritaskrá, 3. aukab. ; Sagnanet 15. september 1998.
Custodial History

Athugað 1998.

Myndað í desember 2012.

Surrogates

127 spóla negativ 35 mm ; án spólu

Myndað fyrir handritavef í desember 2012. .

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
« »