Skráningarfærsla handrits

Lbs 3920 4to

Dóma-, gerninga- og bréfabók ; Ísland, 1600-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dóma-, gerninga- og bréfabók
Athugasemd

Með liggur efnisyfirlit með hönd Sighvats Grímssonar Borgfirðings.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
117 + 36 blöð (205 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 17. og 18. öld.
Ferill

Nöfn í handriti: Guðlaug Bjarnadóttir og fleiri.

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 10. ágúst 2020.

Skráning Gríms M. Helgasonar og Lárusar H. Blöndal á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. aukabindi, bls. 75.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn