Skráningarfærsla handrits

Lbs 3914 4to

Samtíningur ; Ísland, 1900-1960

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bændur í Hamarsholti
Titill í handriti

Bændur í Hamarsholti Hrunamannahreppi

2
Tungufellsbændur
Titill í handriti

Tungufellsbændur Hrunamannahreppi 1745

3
Sjóslys
Titill í handriti

Sjóslys í Vestm.eyjum

Athugasemd

Skrá um um drukknaða menn í Vestmannaeyjum 1869-1953

Efnisorð
4
Sögur og þættir
5
Búenda- og bændatal
Athugasemd

Búendatal í Norðfirði 1885 og Bændur í Hrunamannahreppi 1828.

Efnisorð
7
Íbúatal í Vestmannaeyjum
Titill í handriti

Búendatal Vestmannaeyjum 1900

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Handritið samanstendur af sjö stílabókum, 287 skrifaðar blaðsíður (220 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Sigurður J. Árness

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, fyrri hluti 20. aldar.
Ferill
Keypt 1960 af höfundi, Sigurði J. Árness, vistmanni á elliheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði, samanber Lbs 674 fol.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. aukabindi, bls. 73.

Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði, 4. nóvember 2009 ; Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna 9. desember 2021.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn