Skráningarfærsla handrits

Lbs 1947 4to

Samtíningur ; Ísland, 1818-1850

Athugasemd
4 hlutar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
213 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1818-1850?]
Aðföng

Þórður Edilonsson læknir, seldi, 1923

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. júní 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 14. febrúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Hluti I ~ Lbs 1947 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-40r)
Péturs saga postula
Athugasemd

Sagan af enum heilaga Pétri postula

Efnisorð
2 (40r-65v)
Jóns saga postula
Titill í handriti

Hér hefur söguna af heilögum Jóanni postula

Efnisorð
3 (65v-73v)
Jakobs saga postula
Titill í handriti

Hér hefur upp Jakobs saga postula, þess er var sánkti Jóhannis evangelista bróðir

Efnisorð
4 (73v-81v)
Barthólómeus saga postula
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Bartólomeó postula

Efnisorð
5 (81v-83v)
Barthólómeus saga postula, síðari hluti
Titill í handriti

Hinn síðari hluti sögunnar

Athugasemd

Frásaga af helgum dómi Barthólómeusar

Efnisorð
6 (83v-97v)
Tómas saga postula
Titill í handriti

Sagan af enum heilaga Thómási postula

Efnisorð
7 (97v-107r)
Tveggja postula saga Símonar og Júdasar
Titill í handriti

Saga Simonis og Judæ

Efnisorð
8 (107r-130r)
Andréas saga postula
Titill í handriti

Hér hefur upp sagan af enum helga Andresi postula

Efnisorð
9 (130r-138v)
Mattheus saga postula
Titill í handriti

Nú hefur að segja frá sánkti Matþeó postula og guðspjallamanni

Efnisorð
10 (139r-144r)
Tveggja postula saga Filippusar og Jakobs
Titill í handriti

Saga þeirra tveggja postula, Jakobs ens minna og Philippi

Efnisorð
11 (144r-144v)
Matthías saga postula
Titill í handriti

Hér hefst upp sagan af Matthías postula [brot]

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
144 blöð (212 mm x 175 mm)
Tölusetning blaða

Gömul arkamerking, 18 arkir. Sums staðar blaðsíðumerking út frá arkamerkingu

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Sveinbjörn Egilsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1818?]

Hluti II ~ Lbs 1947 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (145r-183r)
Alfræðiefni
Titill í handriti

Hér segir af skipun heimsins! Speculum historiale

Skrifaraklausa

Aftan við á blaði 181 og 183 eru viðbætur. Fyrra blað á við 61r og seinna blað á við 180r

Athugasemd

Lesbrigði úr öðrum handritum neðanmáls

Óheilt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
40 blöð (218 mm x 181 mm) Auð blöð: 181v-182 og 183v-184
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Þorkelsson, rektor]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]

Hluti III ~ Lbs 1947 4to III. hluti

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (185r-201v)
Alfræðiefni með danskri þýðingu
Titill í handriti

Sirena betegnes ved sin stemmes yndighed ...

Athugasemd

Stafréttar uppskriftir af alfræðiefni með danskri þýðingu á sérblöðum

Án titils, óheilt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
18 blöð (233 mm x 177 mm) Auð blöð: 194r, 198v-200, 202
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Sigurðsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]

Hluti IV ~ Lbs 1947 4to IV. hluti

Tungumál textans
latína
1 (203r-213v)
Alfræðitexti úr latínu
Titill í handriti

captus est animalium ratione carentium, præditi sunt ...

Athugasemd

Latnesk þýðing Sveinbjarnar Egilssonar á alfræðitexta

Brot

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
11 blöð (232 mm x 177 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Sveinbjörn Egilsson]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]

Lýsigögn