Skráningarfærsla handrits

Lbs 1935 4to

Sögubók ; Ísland, 1890

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20v)
Þjóstólfs saga hamramma
Titill í handriti

Saga af Þjóstólfi hamramma, svarfdæskum [!]

Skrifaraklausa

Skrifað af B. Jónsson (20v)

Athugasemd

Blað 1v: Eftir afskrift B.U.H. í 4to frá 1770-1790, sem var keypt eftir Werlauff 1811. NB. Höndin er svipuð Guðmundi Helgasyni Ísfold. Hann var stúdent 1755, var 8 ár dáti, lifði í Khöfn um 1778

Hofundur Þorleifur Arason Adeldahl (samanber Simek/Pálsson: 1987)

2 (21r-35v)
Salomons saga og Markólfs
Titill í handriti

Samtal Salomons konungs og Markólfs narra

Skrifaraklausa

Skrifað af B. Jónssyni 1890 og súrkál (35v)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
36 blöð (221 mm x 174 mm) Autt blað: 36
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-40 (1r-20v), 1-30 (21r-35v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

B[jarnhéðinn] Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1890
Ferill

Eigandi handrits: Bjarnhéðinn Jónsson járnsmiður

Aðföng

Dánarbú Bjarnhéðins Jónssonar járnsmiðs, gaf, 1922

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 3. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 29. september 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Myndir af handritinu
25 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn