Skráningarfærsla handrits

Lbs 1655 4to

Þúsund og ein nótt ; Ísland, 1816

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Þúsund og ein nótt
Titill í handriti

Skemmtilegar og listilegar frásagnir sem kallast Þúsund og ein nótt eftir ískenskum útleggingum prestanna Péturs og Jóns. Uppskrifaðar að Fjarðarhorni við Hrútafjörð og innbundnar árið 1816.

Athugasemd

Þýðendur voru séra Pétur Björnsson á Tjörn og séra Jón Guðmundsson á Melstað (206v). Með handritinu fylgja nokkrar pressaðar jurtir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
278 blöð (186 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1816
Ferill

Þórdís Ólafsdóttir á Rauðseyjum átti handritið 1870 (sjá fremra saurblað og 206v).

Aðföng

Handritið var keypt 1913 af Hannesi Þorsteinssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 6. júlí 2020

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 575.

Notaskrá

Titill: Eimreiðin
Umfang:
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn