Skráningarfærsla handrits

Lbs 1591 4to

Samtíningur ; Ísland, 1800-1805

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Fyrirlestrar um erfaringssjælelære og stærðfræði
Athugasemd

Brot.

3
Brot úr sendibréfi
Ábyrgð

Viðtakandi : Þórarinn Oefjord

Bréfritari : Bjarni Thorarensen

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
178 blöð (206 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Skinnband (mjög rotið).

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1800 - 1805.

Aðföng

Páll Árnason hefur gefið Bjarna Thorarensen handritið 1803.

Lbs 1581-1593 4to eru úr eigu Valdimars ritstjóra Ásmundssonar, keypt 1911.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 13. nóvember 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 558.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn