Skráningarfærsla handrits

Lbs 1586 4to

Útlendur smásagnasamtíningur ; Ísland, 1842-1843

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Útlendur smásagnasamtíningur
Titill í handriti

Innihald þessarar bókar eru Fróðleg ævintýr og fróðlegar frásagnir ... Skrifaðar á Purkey við Skarðsströnd af Ólafi Sveinssyni áttræður að aldri 1842

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
106 blöð (198 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Ólafur Sveinsson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1842-1843.

Aðföng

Lbs 1581-1593 4to eru úr eigu Valdimars ritstjóra Ásmundssonar, keypt 1911.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 12. nóvember 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 557.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn