Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1544 4to

Jónsbók ; Ísland, 1675

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Titill í handriti

Lögbók Magnúsar Noregs konungs, útgefin Íslendingum að nýju skrifuð Anno Domini MDCLXXV

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 333 + 16 blöð (195 mm x 144 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari óþekktur.

Skreytingar

Skreytingar í handritinu ef til vill gerðar af Hannesi Gunnlaugssyni.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1675.

Aðföng

Á handritinu standa nöfn þeirra bræðra Þorvalds í Hrappsey og síra Ólafs Sívertsens, og á aftasta blað handritisins er skrifað með hendi síra Ólafs: Þetta Lögbókarinnar Manuscripta hefur Conf.r. Dr. M.S álitið eitt með þeim fullkomnari hann hafi séð.

Handritið er gjöf Gísla sýslumanns Ísleifssonar 1910.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. nóvember 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 546.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn