Handrit.is
 

Manuscript Detail

Lbs 1529 4to

View Images

Samtíningur; Iceland, 1600-1699

Name
Guðmundur Erlendsson 
Birth
1595 
Death
21 March 1670 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Author 
More Details
Name
Jón Magnússon ; eldri 
Birth
1601 
Death
1675 
Occupation
Priest 
Roles
Author; Poet; Scribe; Correspondent 
More Details
Name
Hallgrímur Pétursson 
Birth
1614 
Death
27 October 1674 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Author; Scribe; Marginal 
More Details
Name
Guðbrandur Þorláksson 
Death
20 July 1627 
Occupation
Bishop 
Roles
Owner; Author; Translator 
More Details
Name
Oddur Einarsson 
Birth
21 August 1559 
Death
28 December 1630 
Occupation
Bishop 
Roles
Author; Translator; recipient 
More Details
Name
Þuríður Guðmundsdóttir 
Birth
1695 
Death
1771 
Occupation
 
Roles
Marginal 
More Details
Name
Guðrún Gunnarsdóttir 
Birth
1665 
Death
1753 
Occupation
 
Roles
Marginal 
More Details
Name
Páll Eggert Ólason 
Birth
10 June 1883 
Death
10 October 1949 
Occupation
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Birth
26 November 1975 
Occupation
Handritavörður 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Margrét Eggertsdóttir 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Karl Ó. Ólafsson 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Birth
09 June 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kristjana Kristjánsdóttir 
Birth
19 August 1936 
Occupation
Forvörður 
Roles
conservator; Donor 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-7v (1-14))
Ó þú fallvalta veraldarvist
Author

Hallur Guðmundsson

Rubric

“Hérvistar- og andlátsminning míns heiðurlega og hjartans elskuverða, sæla og sáluga föðurs, séra Guðmundar Erlendssonar, hvör eð eftir sína sjötíu og fimm ærða ævi var náðarsamlega af almáttugum Guði í samfélag himneskrar kristni og sigursafnaðar hafinn og heimkallaður þann 21. martí mánaðar 1670 í ljóðum samsett. Tóninn sem við Magdiborgarvísur.”

Incipit

Ó þú fallvalta veraldar vist / von er að þeir sem Jesúm Krist ...

Melody

Magdiborgarvísur

Colophon

“Hans eftirþreyjandi sonur Hallur Guðmundsson hefur þetta sorgandi sungið (bl. 7v).”

Note

187 erindi. Fyrir neðan sálminn hefur upphaflega verið skilið eftir autt pláss, um hálf síða. Þar er ýmislegt krot.

2(8r-8v (15-16))
Morgun og kvöldsálmar séra Jóns Magnússonar. Lag: Heiðrum vé[r] Gu[0]
Rubric

“Morgun og kvöldsálmar séra Jóns Magnússonar. Lag: Heiðrum vé[r] Gu[0]”

Note

1 morgunsálmur og 1 kvöldsálmur

Keywords
2.1(8r (15))
Heiður sé Guði á himni og jörð
Incipit

Heiður sé Guði á himni og jörð / hans nafni sæta þakkargjörð ...

Melody

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Note

7 erindi

2.2(8r-8v (15-16))
Heiður sé Guði á himni og jörð
Rubric

“Kvöldsálmurinn með sama lag.”

Incipit

Heiður sé Guði á himni og jörð / hans nafni sæta þakkargjörð ...

Melody

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Note

8 erindi

3(8v (16))
Vökumanns varfær lund
Rubric

“Morgunþanki vakandi manns. Tón: Ó Jesú elsku hreinn”

Incipit

Vökumanns varfær lund / vonar á morgunstund ...

Melody

Ó Jesú elsku hreinn

Note

6 erindi. Við niðurlag sálmsins kemur fram nafn höfundarins.

4(9r-10v (17-20))
Guðhræddrar kvinnu Guðrúnar
Author

sr. Sveinn Jónsson

Rubric

“Blessuð minning. Minnar elskulegu (og í drottni sætt sofnuðu) hjartans móður, Guðrúnar Gunnarsdóttur, hvör fyrir svefnhægt andlát af drottni burt var kölluð til eilífrar dýrðar annó 1668 þann 8 febrúaríFelli í Sléttahlíð, á sjötugasta og áttunda ári síns aldurs. Í söngvísu samsett hin fyrsta af síra Sveini JónssyniBarði. Við tón sem Einn tíma var sá auð[0]. Sálm. 112 Þeim réttláta skal aldrei gleymt verða.”

Incipit

Guðhræddrar kvinnu Guðrúnar / Gunnars hvör kærust dóttir var ...

Melody

Einn tíma var sá auð[ugur mann]

Note

20 erindi. Við niðurlag sálmsins stendur: Síra Sveinn Jónsson 21 aprílís 1668. Upphafsstafir erindanna mynda nafnið Guðrún Gunnarsdóttir..

5(10v-12v (20-24))
Vil ég í Guði glaður
Rubric

“Samtal (í eintali) eftirþreyjandi sálar við sitt minnisstæða (og í drottni sofnaða) ektahjarta. Tón: Guði lof sk[al]t [0]”

Incipit

Vil ég í Guði glaður / gjöra samtal við hjartað mitt ...

Melody

Guð lof skalt önd mín inna [?]?

Note

24 erindi. Við niðurlag sálmsins kemur nafn höfundarins fram.

6(12v-15v (24-30))
Jesú sjálfur og Jóhannes líka
Author

sr. Jón Guðmundsson

Rubric

“Þriðja söngvísa sama efnis. Við lag: Sæll og heppinn sá má heita”

Incipit

Jesús sjálfur og Jóhannes líka / játning fyrir oss leggja slíka ...

Melody

Sæll og heppinn sá má heita

Note

50 erindi. Við niðurlag sálmsins kemur nafn höfundarins fram.

7(16r (31))
Sönn dýrð föðurnum sungin sé
Rubric

“Vessakorn við tón: Vor herra Jesús vissi þ”

Incipit

Sönn dýrð föðurnum sungin sé / sem oss í Kristó skapaði ...

Melody

Vor herra Jesús víssi það

Note

2 erindi. Við niðurlag sálmsins stendur: G. E. S.

Keywords
8(16r-17r (31-33))
Burt héðan heims frá stríðu
Rubric

“Umþenking eilífrar sælu. Tón: Krists er koma fyrir höndum. Ort af séra Hallg(rími) Pét(urs)s(yni).”

Incipit

Burt héðan heims frá stríðu / hjartað mjög langar mitt ...

Melody

Krists er koma fyrir höndum

Note

15 erindi.

Keywords
9(17r-17v (33-34))
Hvað hjartans kæran hafði mig
Rubric

“Bænarsálmur. Séra H. P. S. Með tón: Óvinnanleg borg er vor guð”

Incipit

Hvað hjartans kæran hafði mig / herrann minn Jesús góði ...

Melody

Óvinnanleg borg er vor Guð

Note

10 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við með blýanti: II: 274.

Keywords
10(17v-18r (34-35))
Herra Jesú mín hjálp ertú
Rubric

“2. Bænarsálmur. Með tón: Eins og sitt barn Séra H. P. S.

Incipit

Herra Jesú mín hjálp ertú / þó heimurinn vilji ei láta ...

Melody

Eins og sitt barn

Note

10 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa nafnið Hallgrímur. Við fyrirsögnina stendur með blýanti: II. 263.

Keywords
11(18r-19r (35-37))
Ég gef mig allan Guðs míns náð
Rubric

“Dagleg umþenking mannsins fallvaltrar ævi, skjótrar burtfarar og efalausrar upprisu. Við tón: Nær því og Eins og sitt barn, faðir et. Séra H. P. S.

Incipit

Ég gef mig allan Guðs míns náð / geymi hann vel mitt efni og ráð ...

Melody

Eins og sitt barn

Note

37 erindi. Við fyrirsögnina stendur með blýanti: II. 242.

Keywords
12(19r-19v (37-38))
Ég vænti drottinn eftir þér
Rubric

“Fimmti sálmur séra Hallgríms Péturssonar. Með tón: Óvinnanleg borg er vor Guð”

Incipit

Ég vænti drottinn eftir þér / í minni hörmung langri ...

Melody

Óvinnanleg borg er vor Guð

Note

5 erindi. Við fyrirsögnina stendur með blýanti: II. 285.

Keywords
13(19v-20r (38-39))
Ó Jesú elsku hreinn
Rubric

“Einn sálmur um ánauð þeirra heilögu hér í heimi, svo vel sem alls mannkynsins”

Incipit

Ó Jesú elsku hreinn / æðri þér finnst ei neinn ...

Note

20 erindi

Keywords
14(20r (39))
Þeim nýja kóngi nýjan söng
Rubric

“Einn nýárssálmur með tón: Á millum bræðra elskulegra Séra H. P. S.

Incipit

Þeim nýja kóngi nýjan söng / með nýrri raust ...

Melody

Á millum bræðra elskulegra

Note

9 erindi

15(20r-20v (39-40))
Lof sé þér herra hár
Rubric

“Önnur nýarsvísa. Með tón: Kom andi heilagi. Séra H. P. S.

Incipit

Lof sé þér herra hár / himneski faðir ...

Melody

Kom andi heilagi

Note

17 erindi

16(20v (40))
Jesú minn trúr Jesú minn trúr
Rubric

“Nokkur sálmvers. Með tón: Heiminn vor Guð”

Incipit

Jesú minn trúr Jesú minn trúr / járnhlið og múr ...

Melody

Heiminn vor Guð

Note

5 erindi. Úr upphafsstöfum erindanna má lesa: Jesús.

Keywords
17(20v (40))
Ó Jesú kær hjörtun áhrær
Rubric

“Tvö vers með lag: Eins og sitt barn”

Incipit

Ó Jesú kær hjörtun áhrær / með heilögum anda þínum ...

Melody

Eins og sitt barn

Note

2 erindi

Keywords
18(21r-22r (41-43))
Himneski faðir þóknist þérNýársgáfa
Rubric

“Einn nýárssálmur með tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál.”

Incipit

Himneski faðir þóknist þér / þinn heilaga anda að senda mér ...

Melody

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Note

28 erindi. Nafn sálmsins, Nýársgáfa, kemur fram í þriðja síðasta erindinu.

19(22r-22v (43-44))
Ó ver velkomið árið nýtt
Rubric

“Einn annar nýárssálmur, með tón: Endurlausnarinn vor Jesú Kr(ist)”

Incipit

Ó ver velkomið árið nýtt / allmarga blessan færði oss hitt ...

Melody

Endurlausnarinn vor Jesú Krist

Note

11 erindi

20(22v-23v (44-46))
Mín hjartkær unnustan hvar ert þú
Rubric

“Þriðji nýárssálmur, með tón: Allt mitt ráð til Guðs ég s.”

Incipit

Mín hjartkær unnustan hvar ert þú / haf þig fagnandi uppi nú ...

Melody

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Note

20 erindi

21(23v-24v (46-48))
Þú kristin sála þjáð og mædd
Rubric

“Einn góður sálmur, með tón: Náttúran öll og eðli manns”

Incipit

Þú kristin sála þjáð og mædd / þreytt undir krossins byrði ...

Melody

Náttúran öll og eðli manns

Note

18 erindi. Við fyrirsögnina stendur með blýanti: H P. II 277.

Keywords
22(24v-25r (48-49))
Herra minn Guð sem húm og dag
Rubric

“Einn kvöldsálmur, með tón: Herra Guð í himinríki”

Incipit

Herra minn Guð sem húm og dag / hefur aðskiljast látið ...

Melody

Herra Guð í himinríki

Note

14 erindi

23(25r-25v (49-50))
Réttlætis sanna sól
Rubric

“Einn morgunsálmur. Tón: Faðir á himna hæð”

Incipit

Réttlætis sanna sól / setjandi á dýrðar stól ...

Melody

Faðir á himna hæð

Note

27 erindi

24(25v-26r (50-51))
Heyr mig ljúfasti herra minn
Rubric

“Sálmkorn. Með tón: Jesús Kristur á krossi var”

Incipit

Heyr mig ljúfasti herra minn / heyrðu mig fyrir dreyrann þinn ...

Melody

Jesús Kristur á krossi var

Note

6 erindi

Keywords
25(26r-26v (51-52))
Æski ég af innstu rótum
Rubric

“Enn einn góður sálmur, með tón: Konung Davíð sem ke”

Incipit

Æski ég af innstu rótum / ó Jesú komu þín ...

Melody

Konung Davíð sem kenndi

Note

11 erindi

Keywords
26(26v-28v (52-56))
Himneski faðir heyr þú mig
Rubric

“Einn góður sálmur í þungum freistingum. Með tón: Einn tíma var sá auðugur mann”

Incipit

Himneski faðir heyr þú mig / hrópa ég nú í trú á þig ...

Melody

Einn tíma var sá auðugur mann

Note

30 erindi

Keywords
27(28v (56))
Ó Jesú, Jesú, Jesús kær
Rubric

“Annar góður sálmur sama efnis. Tón: Faðir vor sem á himnum ert.”

Incipit

Ó Jesú, Jesú, Jesús kær / Jesús vertu mér sjálfur nær ...

Melody

Faðir vor sem á himnum ert

Note

9 erindi. Við fyrirsögnina hefur verið bætt við með annarri hendi: Árni Pétursson.

Keywords
28(29r-34r (57-67))
Heilagur andi í heiminn sendurVökuvarpa
Rubric

“Vökuvarpa 1 stef með bragarhátt svo sem Lilja”

Incipit

Heilagur andi í heiminn sendur / að hindra og straffa villu og syndir ...

Melody

Svo sem Lilja

Colophon

1664

Note

152 erindi. 10 stef alls, merkt á spássíu hvar nýtt stef hefst.

Í fyrirsögninni hefur Vökubón verið breytt í Vökuvarpa.

Við niðurlag kvæðisins stendur ártalið 1664 og að auki nokkrar línur sem virðist eiga að skjóta inn í textann hér og hvar, sumar með innsetningarmerkjum.

Keywords
29(34v-35r (68-69))
Allt eins og blómstrið eina
Rubric

“Einn sálmur um fallvalt mannsins líf. Séra Hallg. Pét. Tón: Dagur í austri öllu”

Incipit

Allt eins og blómstrið eina / uppvex á sléttri grund ...

Melody

Dagur í austri öllu

Note

13 erindi

Keywords
30(35v (70))
Jesús frægstur frelsari minn
Author

H. G.

Rubric

“H. G. Sálmkorn og bón til Kristum um hægan dauða og afgang. Tón: Jesús Kristus á krossi var”

Incipit

Jesús frægstur frelsari minn / fyrir mig dauðans beiskleikinn ...

Melody

Jesús Kristur á krossi var

Note

9 erindi

Keywords
31(36r-37bisr (71-74a))
Rýr minnis annáll einn er hér
Rubric

“Stutt innihald þess fáheyrða, grimma og ofurdáðuga illræðis og umsáturs sem sú Fairfaxiska stríðsmakt í Englandi gjörði á móti einum kóngi, Caroli Stuart. Tón: Eins og sitt barn faðir ástargjarn, etc. etc.”

Incipit

Rýr minnis annáll einn er hér / inn í landið fenginn ...

Melody

Eins og sitt barn

Note

71 erindi. Á milli bl. 74 og 75 er seðill með þrem síðustu erindum kvæðisins. Hann hefur blaðsíðutalið 74a-75a. Á versóhliðinni (75a) er einungis krot.

Keywords
32(38r-54v (75-108))
Moyses rímur
Incipit

... Barnsins syk[00] bydur þá ...

Note

Þrettán rímur. Byrjar í fyrstu rímu, vantar framan af. Einnig virðist vanta texta milli bl. 46 og 47, aftan af áttundu rímu og framan af níundu. Ruglingur er á blaðsíðumerkingum. Sjá athugasemd neðar.

33(55r-55v (109-110))
Eilífi einvaldsherra
Rubric

“Bæn kóng Manasses í því babilóniska fang[e]l[s]i. Með tón svo sem Konung Davíð sem kenndi.”

Incipit

Eilífi einvalds herra / og vorra forfeðra Guð ...

Melody

Konung Davíð sem kenndi

Note

10 erindi

Keywords
34(55v-57r (110-113))
Þolinmæðinnar dæmi dýrt
Rubric

“Stella patientiæ. Jobs raunir. Með lag sem Morgunstjarnan skín nú skær.”

Incipit

Þolinmæðinnar dæmi dýrt / af drottins ástvin er oss skýrt ...

Melody

Morgunstjarnan skín nú skær

Note

17 erindi

Keywords
35(57r-57v (113-114))
Ó Jesú minn eðla góði
Rubric

“>Bæn hins heilaga Bernhardi í hvörri hann huggar og gleður sig við nafnið Jesú. Tón: Guðs föðurs á him.”

Incipit

Ó Jesú minn eðla góði / Ó Jesú Guðs son sætasti ...

Melody

Guðs föður á him.

Note

9 erindi

Keywords
36(57v (114))
Syndgaðu ekki sæta barn
Rubric

“Nokkur vers, bæði börnunum og hinum eldri, sem góðum börnum eru í ótta og ástsemi við sinn himneska föður samlíkir til viðvörunar send og samin. Tón: Ekkert er bræð[ra]”

Incipit

Syndgaðu ekki sæta barn / eg segi þér ...

Melody

Ekkert er bræðra elskulegra

Note

2 erindi. Vantar aftan af seinna erindinu. Nótur.

Keywords
37(58r (115))
No Title
Incipit

... þó svo sárkramdist / og fyrst að í fórn sig færði / þá mun hann hafa herlegt sáð ...

Note

Hálft 3. erindi. Vantar framan af. Síðasta erindið hefst á: Sjá þú maður ef ekki er ...

Keywords
38(58r-58v (115-116))
Dýrðlegur er og drottni kær
Rubric

“Nokkur sálmvers um góða og guðlega burtför. Með tón svo sem Faðir vor sem á himnum ert etc.”

Incipit

Dýrðlegur er og drottni kær / dauði réttlátra, lesum vær ...

Melody

Faðir vor sem á himnum ert

Note

9 erindi

Keywords
39(58v-59r (116-117))
Þegar að minnkar mátturinn
Rubric

“Versakorn með tón: Jesús Kristur á krossi”

Incipit

Þegar að minnkar mátturinn / málið þverrar og skynsemin ...

Melody

Jesús Kristur á krossi

Note

4 erindi

Keywords
40(59r-59v (117-118))
Ég þrey af öllu hjarta
Rubric

“Söngvísa með hvörri vonandi manneskja í drottni segir sinn dauða velkominn. Úr þýsku skrifaður. Með tón svo sem Kært lof Guðs kristni alltíð”

Incipit

Ég þrey af öllu hjarta / eftir fagnaðarstund ...

Melody

Kært lof Guðs kristni ætíð

Note

12 erindi

Keywords
41(59v (118))
Vert herra Jesú minn hjá mér
Rubric

“Það er fullkomnað. Andlátsorð doktors Baldvini hvör eð kallaður var ljós norðurálfunnar. Í 8 bænakornum fram töluð. Tónus: Ó Jesú þér”

Incipit

Vert herra Jesú minn hjá mér / mitt þegar líf skal héna ...

Melody

Ó Jesú þér

Note

1 erindi

Keywords
42(60r-60v (119-120))
Hvað mun vor auma ævi hér
Rubric

“Þakklætis- og bænarvísa. 1634. Að liðnum þeim snjósama hungurs og harðinda vetri skrifuð. Tónus: Ó Jesú þér æ viljum vér etc”

Incipit

Hvað mun vor auma ævi hér / annað en hlaup til grafar ...

Melody

Ó Jesú þér æ viljum vér

Note

11 erindi

Keywords
43(60v (120))
Upplít mín sál úr sorgum þeim
Rubric

“Enn önnur nýársvísa. Með tón sem Jesú Kriste þig kalla etc”

Incipit

Upplít mín sál úr sorgum þeim / sem þú átt við að stríða ...

Melody

Jesú Kriste þig kalla ég á

Note

4 erindi varðveitt. Vantar aftan af.

Incipit

... háfræg af hvers kyns sóma / áttu þau börnin einka [góð]? ..

Note

Tæp 9 erindi varðveitt hér. Niðurlag kvæðis um Guðbrand biskup og Halldóru Árnadóttur. Fyrri helmingurinn er á 67r-v. Röð blaðanna hefur ruglast en þetta blað ætti að vera fyrir aftan bl. 67.

45(61v-63v (122-126))
Herrans hér postula
Rubric

“Postulavísur með bragarhátt: Svo sem Ellikvæði.”

Incipit

Herrans hér postula / hefja vil ég nöfn að tjá

Melody

Ellikvæði

Note

41 erindi

Keywords
46(64r (127))
No Title
Incipit

... [s]ýnt oss vægð / sem er hans ljúfur vandi.

Note

Vantar framan af. Niðurlag erindis og sjö næstu erindi varðveitt. Síðasta erindið hefst á: Blessi Guð og bevari þig ...

Keywords
47(64v-65r (128-129))
Þjáður og lúinn ligg ég hér
Rubric

“Sálmkorn ég mælti fram á ungum aldri er ég lá í bólunni á Háfsstöðum á Skagaströnd. Annó Kristí 1615 ætatis 19. Með lag: Þá linnir þessi líkams etc”

Incipit

Þjáður og lúinn ligg ég hér / lít til mín náðin skæra ...

Melody

Þá linnir þessi líkamsvist

Note

9 erindi

Keywords
48(65r-65v (129-130))
Minnstu önd mín þó mannraunir
Rubric

“Hugvekjukorn. Í sama tíma fram talað. Með lag: Óvinnanleg borg er vor Guð.”

Incipit

Minnstu önd mín þó mannraunir / margar þig kunni að fanga ...

Melody

Óvinnanleg borg er vor Guð

Note

5 erindi

Keywords
49(65v (130))
Minn Guð og mildi faðir
Rubric

“Þakklætisvísa ungmennanna sem guð leiddi miskunnsamlega aftur til lífs og heilbrigði úr þessari bólu sem nú grasseraði 1636. Með lag: Konung Davíð sem kenndi”

Incipit

Minn Guð og mildi faðir / mjúkt vil ég prísa þig ...

Melody

Konung Davíð sem kenndi

Note

Vantar aftan af. Sex og hálft erindi varðveitt.

Keywords
50(66r (131))
No Title
Incipit

... syndafyrirgefning og frið / fylgi og lánið seinna ...

Refrain

Um eilíf ár yfir með tár / ég nú Guði befala.

Note

Vantar framan af. Sjö og hálft erindi varðveitt. Síðasta erindið hefst á: Kristur minn hingað kjósi prest ....

Keywords
51(66r-66v (131-132))
Þessum söfnuði frá eg fer / fel ég hann Guð á hendur þér ...
Rubric

“Grímseyjarkveðja 1624. Tón: Svo sem Faðir vor sem á”

Incipit

Þessum söfnuði frá ég fer / fel ég hann Guð á hendur þér ...

Melody

Faðir vor sem á himnum er

Note

10 erindi

Keywords
52(67r-67v (133-134))
Diktar lofkvæði Davíðs son
Rubric

“Ein söngvísa um gjöf Guðs blessuðu orða hingað í land hvörja sína náðargjöf hann sendi oss og sérlega opinberaði. Fyrir hönd síns manns og þénara, vors ógleymanlega og elsk[ulega] herra föðurs, biskups Guðbr(ands) Þorlákss(onar) (heilagrar minningar). Með hvörri og minnst verður á hans guðrækilega hérvist og fagnaðarsælt andlát. Eftir yfirsjón og áheyrn þess virðuglega herra Odds sáluga Ein(ars)s(onar) lofsamlegrar min(ningar). Hreint uppskrifuð etc. 16281628.”

Incipit

Diktar lofkvæði Davíðs son / dýrðlegt konungur Salamon ...

Note

Vantar aftan af. Tíu og hálft erindi varðveitt. Niðurlag kvæðisins er á 61r-v en það 61. blað hefur upphaflega verið á þeim stað. Með nótum.

53(68r (135))
No Title
Incipit

... [Það]? er djöflinum þægilegt / og þykir hind ...

Note

Vantar framan af. 14 erindi. Síðasta erindið hefst á: Veit mér að forðast syndasið ...

Keywords
54(68r-68v (135-136))
Guð er mín huggun, hjálp og traust
Rubric

“Útvalin kjörgrein [frúr] Sophiæ. Guð yfirgefur sína ekki. Tónus: Á þig alleina Jesú Krist.”

Incipit

Guð er mín huggun, hjálp og traust / heill mín og vonin tryggva ...

Melody

Á þig alleina Jesú Krist

Note

4 erindi

Keywords
55(68v-69r (136-137))
Völt og harðbýl er vistin sú
Rubric

“Sálmvísa um vora hégómlega ævi. Tónus: Náttúran öll”

Incipit

Völt og harðbýl er vistin sú / vær eigum hér á jörðu ...

Melody

Náttúran öll og eðli manns

Refrain

Allt var það hryggð / stríð kvöl og styggð ...

Note

14 erindi

Keywords
56(69v (138))
Sjá minn fulltrúi og frómur þjónn
Rubric

“Út af þeim 53. kapítula Esaja spámanns. Um kvöl og pínu herrans Kristí. Með lag svo sem Vor herra Jesús vissi það.”

Incipit

Sjá minn fulltrúi og frómur þjón / forsjáligana breyta mun ...

Melody

Vor herra Jesús vissi það

Note

Vantar aftan af. 4 og hálft erindi varðveitt.

Keywords
57(70r (139))
No Title
Incipit

... þínu hrósa / hvort að ég gjörði kjósa ...

Note

Vantar framan af. 5 og hálft erindi varðveitt hér. Síðasta erindið hefst á: Svo að um aldir alda / eg megi prísa þig ...

Keywords
58(70r-70v (139-140))
Ég þakka Guði eilífum
Rubric

“Nokkur þakklætisvers þeirri stúlkukind, kennd og kveðin sem drottinn góður lífgaði og læknaði eftir þunga þjáning. Með lag: Væri nú Guð oss ekki hjá.”

Incipit

Ég þakka Guði eilífum / af öllu hjarta mínu ...

Melody

Væri nú Guð oss ekki hjá

Note

7 erindi. Nafnið Margrét Guðmundsdóttir er falið í 6. erindinu. Á spássíu við fyrirsögnina er ártalið 1633.

Keywords
59(70v-71r (140-141))
Hvenær mun koma minn herrann sá
Rubric

“Nokkur orð þreyjandi sálar eftir herranum Jesú og hans blessaða dýrðarríki. Með fögru tvísöngslagi”

Incipit

Hvenær mun koma minn herrann sá / hvern ég girnist að sjá ...

Melody

Tvísöngslag

Note

14 erindi. Nótur. Á spássíu við fyrirsögnina er ártalið 1630.

Keywords
60(71r-72r (141-143))
Rís mér hugur við heimi
Rubric

“Viðvörunarvísa að menn afneiti ekki K(risti) í elsku veraldarinnar”

Incipit

Rís mér hugur við heimi / hatað fæ ég hann ekki þó ...

Note

15 erindi. Nótur.

Keywords
61(72r-73r (143-145))
Þann ágætasta aldingarð
Rubric

“Andleg paradís. Eður Salómons háfur. Þeim til fróðleiks og hugaryndis sem andligir eru. Tónus: Væri nú Guð oss ekki hjá.”

Incipit

Þann ágætasta aldingarð / í heiminum ég segi ...

Melody

Væri nú Guð oss ekki hjá

Note

17 erindi. Á spássíu eru biblíutilvísanir sem virðast eiga við textann.

Keywords
62(73r-73v (145-146))
Tími til alls án efa er
Rubric

“Sóknakveðja mín. Er ég fyrir norðan viðskildi 1631 og fór til Gr(íms)E(yjar) Með lag: Svo sem öll lukka gler etc.”

Incipit

Tími til alls án efa er / eins og Salamon kenndi ...

Melody

Öll lukka gleri líkust er

Note

Vantar aftan af. 9 erindi varðveitt hér.

Keywords
63(74r-74v (147-148))
Elías ævi hreina
Rubric

“Elías ævi. Með ýmsum vísnalögum [00] sem Maríu ævi”

Incipit

Elías ævi hreina / eg vil birta hér ...

Melody

Með ýmsum vísnalögum

Note

15 erindi

Keywords
64(74v (148))
En sem Elías góði
Rubric

“Önnur historía úr sama 17 kapít(ula) 3. Kóngabókar. Bragarh. sem Ellikvæði.”

Incipit

En sem Elías góði / er í staðnum Zarepta ...

Melody

Ellikvæði

Note

9 erindi

Keywords
65(75r-76r (150-152))
Tala textinn klári
Rubric

“Þriðja historía út af Elías spámanni úr 3. Kóngabók, 18. kap. Með bragar-h: sem vísurnar af brúðkaupinu í Kana.”

Incipit

Tala textinn klári / tók um hungurinn megn ...

Melody

Vísurnar af brúðkaupinu í Kana

Note

31 erindi

Keywords
66(76v-77r (152-153))
Maður maður minnst þann sið
Author

sr. J. Þ.s.

Rubric

“Eitt fínt kvæði. Sr. J. Þ. S.

Incipit

Maður maður minnst þann sið / menn hljóta allir deyja ...

Refrain

Hegðan þín sé fín og fróm / ef forðast viltu hel ...

Note

10 erindi

Keywords
67(77r-77v (153-154))
Tímanum hef ég illa eytt
Rubric

“Annað heilagt kvæði. Sr. G. E. S.

Incipit

Tímanum hef ég illa eytt / er mér það af hjarta leitt ...

Refrain

Öll mín Jesús eymdarár / eiga snart að linna / ber þú mig til byggðanna þinna.

Note

21 erindi

Keywords
Rubric

“Extract [00...00] skrifað frá Stuttgart, þann 21. [00...00]úarí annó 1648, um einn engil er birtist ein[um] frómum búramanni á tveimur aðskiljanlegum tímum í sínum víngarði.”

Incipit

Hér með ávísast að fyrir átta dögum þá gekk einn frómur búri ...

Colophon

“Þrykkt ár Kristí 1648. Af þessu aðsögðu má merkja að þessi mannsins vitran og frásögn hefur miklu meiri og lengri verið, þar hann hefur hana í 9 pósta saman dregið og er svo að merkja hér af að þetta sé ekki utan lítil og stuttur útdráttur af hans vitran etc.”

Note

Laust mál. Með leiðréttingum á spássíum með sömu hendi. Fyrir neðan textann á 79v er neðri hluti síðunnar skilinn eftir auður.

Keywords
Incipit

... Nauðrán og kvennalegorð dæmist eftir því sem ...

Note

Eitt blað. Virðist vanta bæði framan og aftan af textanum. Annar skrifari en annars staðar í handritinu.

Keywords
Incipit

???

Note

Laust mál. Vantar framan af. Ekki hefur tekist að finna hvaða texta um ræðir.

Keywords

Physical Description

Support
Pappír
No. of leaves
86 blöð, þar með talið 37bis (blaðsíðumerkt 74a-75a). (195 mm x 164 mm. Blað 85r autt að hálfu og 85v85v autt. Blað 37bis er helmingi mjórra en hin, 194 x 86 mm að stærð.
Foliation

Handritið hefur síðar verið blaðsíðumerkt með blýanti (1-170, 37bis er merkt 74a og 75a).

Handritið var blaðmerkt fyrir myndatöku.

Blöðum 49-54 var rangt raðað þegar handritið var blaðsíðumerkt en var endurraðað fyrir myndatöku. Blaðsíðumerking er því þannig þar: 98, 105-106, 99-102, 107-108, 103-104.

Blaðsíður 121-122 voru vitlaust staðsettar í handritinu og voru færðar á réttan stað fyrir myndatöku. Þær liggja því á milli blaðsíðna 134 og 135.

Condition
 • Blöðin liggja óbundin í kverum eða stökum blöðum. Sumstaðar vantar blöð og textinn skerðist þess vegna, t.d. á eftir 28v, á undan 38r og víðar..
 • Röð blaða hefur ruglast á tveim stöðum. Í Mósesrímum ætti röðin að vera bl. 49, 53, 50-51, 54, 52 (bls. 98, 105-106, 99-102, 107-108, 103-104). Einnig ætti bl. 61 að færast aftur fyrir 67. (Þetta var lagað fyrir myndatöku.)
 • Handritið er mismikið skemmt, að mestu heilt framan af, bl. 1-37bis, en bl. 37-85 virðast vera verr farin að jafnaði, á köntum og hornum, svo að víða skerðist textinn smávægilega.
 • Bl. 55r (fremst í kveri, texti ótengdur undanfarandi kveri) er máð og illlæsilegt og virðist tæpast hafa verið í miðju handritinu frá upphafi.
Script

Tvær hendur að mestu. Líklega sex aðrar á styttri köflum.

I. BL. 1r-35v, 38r-46v, 76v-77v, ???skriftargerð.

II. Bl. 50r-51v, 53r-74v3, óþekktur skrifari, ???skriftargerð.

III. Bl. 36r-37bisr, óþekktur skrifari, ???skriftargerð

IV. Bl. 47r-49v, 52r-v, óþekktur skrifari, ???skriftargerð.

V. Bl. 74v4-76r, óþekktur skrifari, ???skriftargerð.

VI. Bl. 78r-79v, óþekktur skrifari, ???skriftargerð.

VII. Bl. 80r-v, óþekktur skrifari, ???skriftargerð.

VIII. Bl. 81r-85v, óþekktur skrifari, ???skriftargerð.

Musical Notation

Í handritinu eru fjórir sálmar með nótum:

 • Syndgaðu ekki sæta barn (57v)
 • Diktar lofkvæði Davíðs son (66r)
 • Hvenær mun koma minn herrann sá (70v)
 • Rís mér hugur við heimi (71r)

Additions
  Nokkrar vísur koma fyrir utan aðaltextans:
 • 7v. Ég bið þig mig að annast þá 1 erindi. Skrifað þvert á síðu á upprunalega autt pláss neðarlega á síðu. Hönd I.
 • 7v. Vegsemd drottni sem vinnast má 1 erindi.
 • 34r. Af Guði fáðu gleði hlaðnar tíðir 2 erindi. Skrifuð þvert á síðu á upprunalega autt pláss neðarlega á síðu. Hönd I.
 • Nöfn hér og hvar á spássíum: Árni Pétursson (28v) Gottskálk (34r og 108v), Guðmundur (34r), Gottskálk Þorvaldsson (37bisv), Jón Skúlason (37bisv), Þuríður Guðmundsdóttir meh (37bisv), Guðrún (53v) (e.t.v. Guðrún Gunnarsdóttir), Ívar Þor[0] (63v), Jón Jóns (68r).
 • Stuttar athugasemdir eða krot á bl. 7v, 8v, 20v, 28v, 33v, 34r-v, 35r-v, 37bisr-v, 47r, 49v, 54v, 55r, 61v, 76v og 79v.
Binding

Handritið liggur laust í pappírskápu.

Accompanying Material

History

Origin
Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í

Handritaskrá Landsbókasafns.

Additional

Record History

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 542.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 14. janúar 2019; Margrét Eggertsdóttir yfirfór skráningu 2013 ; Karl Ó. Ólafsson skráði 2013 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði og sameinaði skráningar 17. desember 2013 ; Handritaskrá, 2. b.
Custodial History

Kristjana Kristjánsdóttir gerði við 1977.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »