Skráningarfærsla handrits

Lbs 1514 4to

Poëmata séra Bjarna Gissurarsonar ; Ísland, 1752

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Poëmata séra Bjarna Gissurarsonar
2
Trúarjátning
Athugasemd

Kvæði eftir Sigurð sýslumann Pétursson (Trúarjátning), með hendi séra Páls Magnússonar Thorarensen.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
j + 278 blöð (202 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1752
Ferill

Ingibjörg Hálfdanardóttir átti handritið en gaf það syni sínum Páli Magnússyni Thorarensen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 26. júní 2020

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 539.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn