Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1485 a I 4to

Lækningarit ; Ísland, 1790-1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-43r)
Praxis medica
Titill í handriti

Medicina Practica Jóns Magnússonar

2 (43v-48v)
Lækningaráð
Titill í handriti

Þetta er útdregið af árgöngunum 1803 og 1804 Dens almeen nyttige Samler

Vensl

Úr tímariti Hans Chr. Lund (1765-1846): Den almeennyttige samler sem kom út á árunum 1803-1807.

Upphaf

Að viðhalda augnasjón

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír (2 tegundir, I. blöð 1–45; II. blöð 46-49).

Blaðfjöldi
49 blöð (199 mm x 157 mm). Auð blöð: 48v og 49.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 170 mm x 130 mm.

Línufjöldi 29.

Ástand

Fremstu blöð blettótt.

Blöð 46-49 er laus.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Óþekktir skrifarar, fljótaskrift.

Band

Pappakápa.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland ca. 1800
Aðföng

Landsbókasafn keypti af Ragnheiði Halldórsdóttur 1. mars 1909.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði, 27. janúar 2010 ; Handritaskrá, 1. b.
Viðgerðarsaga
Athugað fyrir myndatöku 2010. Myndað í febrúar 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn