Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1483 4to

Grettis saga ; Ísland, 1770-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-173r)
Grettis saga
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Grettir Ásmundssyni sterka

Athugasemd

Óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
173 blöð (198 mm x 152 mm) Autt blað: 173v
Umbrot
Griporð víðast hvar
Ástand
Vantar í handritið (1 blað?) milli blaða 172 og 173
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. sr. [Jón Konráðsson] (1r-52v)

II. Óþekktur skrifari (53r-147v)

III. Óþekktur skrifari (147v-173r)

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Innsigli

Leifar af innsigli á blaði 117r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770-1820?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda5. júní 2009 ; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 20. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 25. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Myndir af handritinu
55spóla neg 16 mm
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Grettis saga

Lýsigögn