Skráningarfærsla handrits

Lbs 1477 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Athugasemd
9 hlutar

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
90 blöð ; margvíslegt brot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið hefur verið flokkað samkvæmt skráningu Páls Eggerts Ólasonar og er þeirri flokkun haldið hér til hægðarauka

Fylgigögn
Aftan við handritið liggja tvö blöð sem hafa verið höfð utan um handritshluta

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1899?]
Ferill

VII-IX hluti úr eigu sr. Þorvalds Bjarnarsonar á Mel-(stað)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. júní 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 17. apríl 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Hluti I ~ Lbs 1477 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Roðhattskvæði
Titill í handriti

Roðhattskvæði

Upphaf

Undarlega böl með baga ...

Lagboði

Blása norðanbyljirnir

2 (5r)
Kvæði
Titill í handriti

Sveitarbragur yfir Selvogsinnbyggjara hér um bil árið 1700 kveðinn af Jóni Jónssyni þáverandi bónda á Nesi

Upphaf

Braginn fyrst skal forma ...

3 (5v-8v)
Vísur
Titill í handriti

Gamanvísur gjörðar um gamla Selvogskirkju af munnmælum og meiningum, máldögum og fullvissum (Selvogskirkja segir:)

Upphaf

Selvogskirkja segir: ...

Athugasemd

Neðanmálsgreinar við kvæðið

Efnisorð
4 (9r-10r)
Kvæði
Titill í handriti

Dygðar- og vellystingarsamtal við Herculem

Upphaf

Norðri bað mig nú um blek og penna ...

5 (10v-11v)
Kvæði
Titill í handriti

Hindarkvæði

Upphaf

Ef að plægður akur ljóða á að verða ...

6 (11v-12v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði ort af Hjálmari Erlendssyni (Lysti mig að líta)

Upphaf

Lysti mig að líta ...

Lagboði

Í einum aldinlundi

Skrifaraklausa

Aftan við er titill kvæðis og aðeins fyrsta vísuorð þess: Kvæði af einum greifa (Vilji heyra ágætt eyra)(12v)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
12 blöð (208 mm x 168 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari (1-41-4)

II. Óþekktur skrifari (5-12)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]

Hluti II ~ Lbs 1477 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (13r-13v)
Sendibréf
Titill í handriti

[Sendibréf til Guðrúnar Björnsdóttur á Vöglum frá Tómasi Jónssyni, dagsett 8. apríl 1832]

2 (14r-14v)
Sendibréf
Titill í handriti

[Sendibréf til Hálfdans Einarssonar?]

3 (15r-16v)
Sendibréf
Titill í handriti

[Sendibréf til séra Jóns Gíslasonar á Breiðabólstað frá séra Þorgeiri Guðmundssyni, dagsett Gloslundi 12. apríl 1841

4 (17r-18v)
Sendibréf
Titill í handriti

[Sendibréf til séra Jóns Gíslasonar á Breiðabólstað frá Birni Magnússyni í Gvendareyjum, dagsett 13. maí 1850]

Skrifaraklausa

Aftan við (17r-18v) er æviágrip Jóns Gíslasonar (18v)

5 (19r-19v)
Rúnir
Titill í handriti

Til gamans koma hér til sjónar þau en gömlu rúnanna bönd

Athugasemd

Í foliobroti

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
7 blöð (205-317 mm x 167-195 mm)
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Óþekktur skrifari

Innsigli

Innsigli séra Þorgeirs Guðmundssonar á blaði 16v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1832-[1850?]

Hluti III ~ Lbs 1477 4to IIII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (20r-27v)
Predikun
Titill í handriti

Juva Jehovah! Á bænadaginn sem haldinn var þann 21. september anno 1766. Textus ex Sal: 127 v:1:[2]

Upphaf

Andi guðs hann talar svo fyrir munn Salomonis ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (210 mm x 168 mm)
Umbrot
Griporð á stöku stað
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1766

Hluti IV ~ Lbs 1477 4to IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (28r-29v)
Lyf
Titill í handriti

Medicamentum Gratia probatum, þess brúkun, verkan og nytsemi

Efnisorð
2 (30r-33r)
Krónessens
Titill í handriti

890ta ávísun um þá keisaralega, allrahærst privilegeruðu undur Krónessens. Hvörninn og hvarvið hin sama brúkast á

Skrifaraklausa

P: A: (33r)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð (208-210 mm x 165-170 mm) Autt blað: 33v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Teikning af innsigli á blaði 33r

Innsigli

Teikning af innsigli á blaði 33r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1899?]

Hluti V ~ Lbs 1477 4to V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (34r-43v)
Sigurðarregistur
Titill í handriti

Í þann tíma sem liðið var frá hingaðburð vors herra Jesú Kristí ...

Athugasemd

Sigurðarregistur, máldagi. Eftirrit.

Án titils, óheilt

Efnisorð
2 (46r)
Titilblað
Titill í handriti

Íslandsa[nn]áll fyrst mikinn part ef[...] bók valdsmannsins Magnúsar Magnússonar á Eyri við Seyðisfjörð. ... Saman í eitt hent og skrifað á Munaðarh[...] við Hellirssand af Jóni Ólafssyni anno 1774

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
13 blöð (205 mm x 166 mm) Auð blöð: 44-45, 46v
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. [Jón Pétursson] (34-43)

II. Jón Ólafsson (46r46r)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1744-1850

Hluti VI ~ Lbs 1477 4to VI. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (47r-49v)
Ísleifur biskup var kominn af hinum göfigustu landnámsmönnum ...
Athugasemd

Um Ísleif Gissurarson biskup

2 (50r-52v)
Gissur Ísleifsson
Titill í handriti

Gissur var son Ísleifs biskups fæddur anno 1042 ...

Athugasemd

Um Gissur Ísleifsson biskup

Óheilt

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
10 blöð (208 mm x 166 mm) Auð blöð: 53-56
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-12 (47r-52v)

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]

Hluti VII ~ Lbs 1477 4to VII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (57r-82v)
Vilhjálms saga sjóðs
Titill í handriti

Þaðan skaltu ganga sunnan í hólinn. Í hólnum er einn brunnur með miklum hagleik gjörður ...

Athugasemd

Upphaf vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
26 blöð (188 mm x 150 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðmerkingu

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leifar af griporðum á stöku stað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]
Ferill

Úr eigu sr. Þorvalds Bjarnarsonar á Mel-(stað)

Hluti VIII ~ Lbs 1477 4to VIII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (83r-84v)
Sturlunga saga
Titill í handriti

Þorlákur og Sighvatur voru og kærir vinir sín á milli. Var Sturli Sighvatsson því löngum á fóstri með Þorláki ...

Athugasemd

Brot

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
2 blöð (189 mm x 149 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800?]
Ferill

Úr eigu sr. Þorvalds Bjarnarsonar á Mel-(stað)

Hluti IX ~ Lbs 1477 4to IX. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (85r-89v)
Gissurarstatúta
Titill í handriti

Gissurarstatuta

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (200 mm x 160 mm) Autt blað: 90
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1850?]
Ferill

Úr eigu sr. Þorvalds Bjarnarsonar á Mel-(stað)

Lýsigögn
×

Lýsigögn