Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1420 4to

Eyrbyggja saga ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-71r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Hér byrjast Eyrbyggja af Eyrarmönnum og Snorra goða

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
72 blöð (200 mm x 160 mm) Auð blöð: 71v og 72
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Erlendur Hjálmarsson klausturhaldari á Munka-Þverá]

Band

Skinnband, þrykkt með upphleyptum kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780?]
Aðföng

Safn Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda16. júní 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 5. mars 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 15. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
56 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Eyrbyggja saga

Lýsigögn