Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1408 4to

Egils saga Skallagrímssonar ; Ísland, 1782

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-130r)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

Sagan af Eigli Skallagrímssyni og forfeðrum hans

Skrifaraklausa

Ég undirskrifaður á þessa sögubók með réttu. Stefán Ólafsson. Anno MDCCLXXXIV 1r

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 130 + i blöð (196 mm x 156 mm) Auð blöð: 1v og 130v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-258 (2r-130r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Stefán Ólafsson á Öngulsstöðum

Skreytingar

Litskreyttir upphafsstafir, litur rauður: 2r

Skreyttir upphafsstafir: 1r

Bókahnútar: 1r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Milli fremra saurblaðs og blaðs 1 er ræma úr bréfi

Band

Skinnband með tréspjöldum og upphleyptum kili

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1782
Ferill

Eigendur handrits: Stefán Ólafsson (1784 (1r), Jónatan Þorláksson (1870 ( 1r), (130r)

Aðföng

Safn Jónatans Þorlákssonar á Þórðarstöðum í Fnjóskadal, seldi, júlí 1906

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda18. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 14. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn