Skráningarfærsla handrits

Lbs 1350 4to

Rímnasafn ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-18r)
Rímur af Flóres og sonum hans
Titill í handriti

Rímur af Flóres kóngi svarta og sonum hans

Upphaf

Lýðum þykir það lista plag, lengi vel til standa ...

Efnisorð
2 (19r-52v)
Rollantsrímur
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Rúnzivelsþætti, ortar af Þórði Strjúgi

Upphaf

Mörg hafa fræðin, meistarar diktað fróðir ...

Efnisorð
3 (55r-81v)
Bósarímur
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Herrauði og Bósa ortar af sál. Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Berlings læt ég báru jór, brík fyrir öldu ljóma ...

Efnisorð
4 (82r-128v)
Rímur af Hálfdani brönufóstra
Titill í handriti

Rímur af Hálfdáni brönufóstra kveðnar af Snorra Björnssyni á Húsafelli

Upphaf

Mín þó fljúti mála ör, mjó af sagna boga ...

Athugasemd

Skrifað orðrétt eftir skáldsins eiginhandarriti (bl. 128v)

Efnisorð
5 (129r-190r)
Rímur af Balant Amiral og syni hans Ferakut
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Balant Amirale og syni hans Ferakut kveðnar af Guðmundi Bergþórssyni

Efnisorð
6 (191r-212v)
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

Rímur af Otúel kveðnar af Guðmundi sál. Bergþórssyni

Upphaf

Fjölnis læt ég flæðar gamm, í flegðu veðri skría ...

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
j + 212 blöð(184 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; skrifarar óþekktir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800
Ferill

Guðrún Magnúsdóttir átti handritið (sbr. bl. 81v og 211v).

Aðföng

Lbs 1334-1406 4to eru úr dánarbúi dr. Jóns Þorkelssonar sem keypt var 1. október 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 24. júní 2020

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 465.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn