Skráningarfærsla handrits

Lbs 1293 4to

Syrpa ; Ísland, 1845-1857

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-509v)
Syrpa
Titill í handriti

Ýmsar Íslenskar sagnir samanritaðar að bón ens Norræna Fornfræðafélags-Félags (uppkast) með ýmsum kveðlingum og gátum

Athugasemd

2 bindi með hendi Gísla Konráðssonar (og lítið eitt með hendi Daða Níelssonar) mest sögulegs efnis , söguþættir, sagnir, kvæði, bréf, þulur, gátur, kreddur o. fl.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
369 blöð (170-215 mm x 105-175 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Gísli Konráðsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Laus örk 1r-11v titilsíða með hendi Jóns Þorkelssonar skjalavarðar: Syrpa…

Band

Skinnhefti.

Fylgigögn

Efnisyfirlit með hendir Jóns Þorkelssonar skjalavarðar á lausri örk.

Laus miði með blaðtalningu Nönnu Ólafsdóttur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1845-1847
Ferill

Frá Skúla Sivertsen í Hrappsey.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. október 2010 ; Handritaskrá, 1. b.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Þjóðsögur og munnmæli
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Syrpa

Lýsigögn