Skráningarfærsla handrits

Lbs 1225 4to

Sálmasafn ; Ísland, 1763

Titilsíða

Lítil handbók innihaldandi nokkra einfalda og guðrækilega sálma sem brúkast kunna á ýmsum tímum og í aðskiljanlegum tilfellum, Guði til dýrðar en þeim er nema vilja til lærdóms, uppvakningar og iðkunar kristilegrar andaktar og eru í eitt samanteknir og skrifaðir á Hólum í Hjaltadal annó MDCCLXIII.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1bisv)
Söngva siðugt mengi / svo færi til æru ...
Titill í handriti

Séra E. H. S.

Athugasemd

1 erindi

2 (1tresr-25r (1-49))
Nokkrir morgun- og kvöldsálmar
Titill í handriti

Nokkrir morgun- og kvöldsálmar.

Athugasemd

7 morgunsálmar, 7 kvöldsálmar, 7 morgunvers, 7 kvöldvers og 6 sönglög.

Efnisorð
2.1 (1tresr-2r (1-3))
Vakna mín sál og sjá þú hér
Titill í handriti

1. Morgunsálmur. Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set.

Upphaf

Vakna mín sál og sjá þú hér / signað dagsljós upprunnið er ...

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
2.2 (2r-3v (3-6))
Heilaga þrenning hjálpin mín
Titill í handriti

1. Kvöldsálmur. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál.

Upphaf

Heilaga þrenning hjálpin mín / hér kem ég fátæk barnkind þín ...

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
2.3 (3v-4v (6-8))
Næturenda Guð enn gefur
Titill í handriti

II Morgunsálmur. Úr dönsku. Lag: Hjartað þankar hugur sinni

Upphaf

Næturenda Gud enn gefur / gyllta morguntíðin rís ...

Lagboði

Hjartað, þankar, hugur, sinni

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
2.4 (4v-7r (8-13))
Nú lækkar sól og sést mjög kvölda
Titill í handriti

II. Kvöldsálmur. Tón: Rís upp mín sál og br.

Upphaf

Nú lækkar sól og sést mjög kvölda / svo eykst tíð við minn aldurshag ...

Lagboði

Rís upp mín sál og bregð nú blundi

Athugasemd

20 erindi

Efnisorð
2.5 (7r-8r (13-15))
Upp mín sál og saltari
Titill í handriti

III. Morgunsálmur. Tón: Kom faðir hæsti h.

Upphaf

Upp mín sál og saltari / sæk að drottins altari ...

Lagboði

Kom faðir hæsti herra

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
2.6 (8r-8v (15-16))
Er nú dags úti tíðin
Titill í handriti

III. Kvöldsálmur. Biskup S. J. S. Tón: Einn herra ég best ætti.

Upphaf

Er nú dags úti tíðin / umkringir dimman mig ...

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
2.7 (8v-9r (16-17))
Að morgni þegar ég árla uppstá
Titill í handriti

IV. Morguns(álmur). Séra H. P. S. Lag: Einn Guð skapari allra sá.

Upphaf

Að morgni þegar ég árla uppstá / eins á kvöldin þá hvílast á ...

Lagboði

Einn Guð skapari allra sá

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
2.8 (9r-10v (17-20))
Lít upp mín ljúfust önd
Titill í handriti

IV. Kvöldsálmur. Séra O. J. S.

Upphaf

Lít upp mín ljúfust önd / lít upp og gæt að þér ...

Athugasemd

27 erindi

Efnisorð
2.9 (11r-11v (21-22))
Hjartans þökk þér hátt skal vanda
Titill í handriti

V. Morgunsálmur. Hr. I. E. S. Tón: Mikilli ætti ég aumur að akta

Upphaf

Hjartans þökk þér hátt skal vanda / heilagi og mildi faðir ...

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
2.10 (11v-12v (22-24))
Nú vil ég Guð minn nafn þitt prísa
Titill í handriti

V. Kvöldsálmur. Ej. með sama lag.

Upphaf

Nú vil ég Guð minn nafn þitt prísa / náðin þín á þessum degi ...

Lagboði

Mikils ætti ég aumur að akta

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
2.11 (12v-13r (24-25))
Sonur föðursins signaða
Titill í handriti

VI. Morgunsálmur. Buchanan. Séra O. E.s. Tón: Skaparinn stjarna H. h.

Upphaf

Sonur föðursins signaða / samjafn föðurnum volduga ...

Lagboði

Skaparinn stjarna herra hreinn

Athugasemd

6 erindi. Þýtt úr Buchanan.

Efnisorð
2.12 (13r-14r (25-27))
Nú líður nóttu að
Titill í handriti

VI. Kvölds(álmur). Tón: In dulci jubilo

Upphaf

Nú líður nóttu að / náttúran boðar það ...

Lagboði

In dulci jubilo

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
2.13 (14r-14v (25-26))
Lyft þér sál með lofkvæðum
Titill í handriti

VII. Morgunsálmur. I. Þ. s. Tón: Kom faðir hæsti herra

Upphaf

Lyft þér sál með lofkvæðum / lofa þinn Guð á hæðum ...

Lagboði

Kom faðir hæsti herra

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
2.14 (14v-16r (28-31))
Upp mitt sinni og sálin bæði
Titill í handriti

VII. Kvöldsálmur. Séra H. Eyr. S. Tón: Hjartað þankar hugur s.

Upphaf

Upp mitt sinni og sálin bæði / sorg lát fara og hughreyst þig ...

Lagboði

Hjartað, þankar, hugur, sinni

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
2.15 (16r (31))
Guð minn faðir, ég þakka þér
Titill í handriti

1. Morgunvers. Tón: Guð vor faðir vertu oss h.

Upphaf

Guð minn faðir, ég þakka þér / af þeli hjartans mínu ...

Lagboði

Guð vor faðir, vertu oss hjá

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.16 (16v (32))
Guð faðir sjálfur signi mig
Titill í handriti

1. Kvöldvers, með sama lag.

Upphaf

Guð faðir sjálfur signi mig / hans son og heilagur andi ...

Lagboði

Guð vor faðir, vertu oss hjá

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.17 (16v (32))
Í náðar nafni þínu
Titill í handriti

2. Morgunvers. Tón: Guð er minn hirðir

Upphaf

Í náðar nafni þínu / nú vil ég klæðast, Jesú ...

Lagboði

Guð er minn hirðir

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.18 (16v-17r (32-33))
Í náðar nafni þínu
Titill í handriti

2. Kvöldvers. Sama lag.

Upphaf

Í náðar nafni þínu / nú vil ég sofna, Jesú ...

Lagboði

Guð er minn hirðir

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.19 (17r (33))
Upprunnin er nú sól
Titill í handriti

3. Morgunv(ers). Tón: Frægsti frumsmiður þess

Upphaf

Upprunnin er nú sól / í austri ljómar skær ...

Lagboði

Frægsti frumsmiður þess

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.20 (17r (33))
Sólin til fjalla fljótt
Titill í handriti

3. Kvöldv(ers). Með sama lag.

Upphaf

Sólin til fjalla fljótt / fer að sjóndeildarhring ...

Lagboði

Frægsti frumsmiður þess

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.21 (17r (33))
Gef þú mér drottinn góðan dag
Titill í handriti

4. Morgunv(ers). Tón: Óvinnanleg borg.

Upphaf

Gef þú mér drottinn góðan dag / greið minn veg til hins besta ...

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.22 (17r-17v (33-34))
Næturtímann sem nærri er
Titill í handriti

4. Kvöldvers. Með sama lag.

Upphaf

Næturtímann sem nærri er / náðugan gef ég hljóti ...

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.23 (17v (34))
Nú vakna ég í nafni þín
Titill í handriti

5. Morgunv(ers). Tón: Ó drottinn ég meðkenni mig.

Upphaf

Nú vakna ég í nafni þín / náðugi Jesú góði ...

Lagboði

Ó drottinn, ég meðkenni mig

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.24 (17v (34))
Náðugi Guð í nafni þín
Titill í handriti

5. Kvöldv(ers). Með sama lag.

Upphaf

Náðugi Guð í nafni þín / nú vil ég hvíldir taka ...

Lagboði

Ó drottinn, ég meðkenni mig

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.25 (17v-18r (34-35))
Lof, dýrð og æra þýð sé sér
Titill í handriti

6. Morgunv(ers). Tón: Mikilli farsæld m.

Upphaf

Lof, dýrð og æra þýð sé þér / þrenningin guðdóms há ...

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.26 (18r (35))
Náðugi Guð ég núna vil
Titill í handriti

6. Kvöldv(ers). Tón: Guð vor faðir sem í h.

Upphaf

Náðugi Guð ég núna vil í nafni þín / leggja til hvíldar holdið mitt ...

Lagboði

Guð vor faðir sem í himnaríki ert

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.27 (18r (35))
Dýrð vors Guðs alla daga á
Titill í handriti

7. Morgunvers. Tón: Sælir eru þeim s. g. Séra JMS.

Upphaf

Dýrð vors Guðs alla daga á / dýrð hans upprenna lætur fá ...

Lagboði

Sælir eru þeim sjálfur Guð

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.28 (18r-18v (35-36))
Kvöld þessa dags er komið nú
Titill í handriti

7. Kvöldv. Tón: Mikilli farsæld. Þ.M.S.

Upphaf

Kvöld þessa dags er komið nú / kom æðsta friðargnótt ...

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
2.29 (18v-20r (36-39))
Ég það finn, ótal sinn
Titill í handriti

Vikuendisvísa. Séra I. G. S. Tón: Avi, mig auman m.

Upphaf

Ég það finn, ótal sinn og allt um meir / að faðirinn minn og frelsarinn Guð feðgar þeir ...

Lagboði

Aví, aví, mig auman mann

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
2.30 (28r-28v (39-40))
Ásjóna himins er nú hýr
Titill í handriti

Söngvísa á góðum veðurdegi. Séra J. M. Tón: Gæskuríkasti græðari minn.

Upphaf

Ásjóna himins er nú hýr / auki það, Guð minn, þinn lofstír ...

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
2.31 (20v-21v (40-42))
Andköld veðrátta að blæs nú
Titill í handriti

Söngvísa þá stirðlega viðrar. Séra J. M. Tón: Náttúran öll og eðli manns

Upphaf

Andköld veðrátta að blæs nú / eymir það lífsins gæði ...

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
2.32 (21v-22r (42-43))
Uppstendur enn mitt auma hold
Titill í handriti

Enn söngvísa að morgni dags. Séra B. G. S.

Upphaf

Uppstendur enn mitt auma hold / af rúmi skriðið sínu ...

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
2.33 (22v (44))
Son Davíðs sanni
Titill í handriti

Kvöldvísa Séra Þ. St. s. Tón: Hvör sér fast heldur

Upphaf

Son Davíðs sanni / sætasti minn Jesú ...

Lagboði

Hvör sér fast heldur

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
2.34 (22v-25r (44-49))
Til þín upplyfti ég árla sálaraugum mín
Titill í handriti

Andleg hugvekja kennandi hvörnin maður skal af daglegri athöfn sinni uppvekjast til guðrækilegra þanka. Tón: Ó Guð vor faðir s. i. h. e.

Upphaf

Til þín upplyfti ég árla sálaraugum mín / til þín upphef ég minni og mál ...

Lagboði

Ó Guð vor faðir sem í himnaríki ert

Athugasemd

11 erindi

3 (25v-64v (50-128))
Sálmar
Titill í handriti

Eftir fylgja fáeinir sálmar er kunna syngjast á ýmsum tímum ársins og í ýmislegum tilfellum

Athugasemd

30 sálmar og 1 reisuvers

Efnisorð
3.1 (25v-27v (50-54))
Hjartkær unnustinn, hvar ertú?
Titill í handriti

Séra J. Þ. Fegingrátur sálarinnar er býður sínum h(erra) Jesú Kristó til sín, með því nýja kirkjuári. Tón: Allt mitt ráð til G.

Upphaf

Hjartkær unnustinn, hvar ertú? / Hef þig fagnandi sál mín nú ...

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Athugasemd

20 erindi

Efnisorð
3.2 (27v-29v (54-58))
Ó Jesú, unun mín
Titill í handriti

II. S(álmur) Séra Þ. Ol.s. Af Kristí elsku og velgjörningum sem hann hefur oss auðsýnt með sinni holdtekningu. Tón: Rís upp drottni dýrð

Upphaf

Ó Jesú, unun mín / elska gleði skart ...

Lagboði

Rís upp, drottni dýrð

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
3.3 (29v-30r (58-59))
Sjáðu minn Jesú sæti
Titill í handriti

III. Sálmur. Um lítillækkan og holdgan Kristí. Tón: Oss lát þinn a.

Upphaf

Sjáðu minn Jesú sæti / samjafnast því ei neitt ...

Lagboði

Oss lát þinn anda styrkja

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
3.4 (30v-31r (60-61))
Ó hvað full er alls fagnaðar
Titill í handriti

IV. Sálmur. Séra I.M.S. Út af Kristí fæðing, og þeim tilburðum þá skeðu. Tón: Heiðrum vér Guð af h.

Upphaf

Ó hvað full er alls fagnaðar / fæðingarhátíð Guðs sonar ...

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
3.5 (31r-33v (61-66))
Nýárs upprunninn nú er enn
Titill í handriti

V. Sálmur. Á nýársdag, eftir afstaðið hart ár. Tón: Eilíft lífið er æskilegt. Séra Þ.Þ.S.

Upphaf

Nýárs upprunnin nú er enn / náðar og alda sól ...

Lagboði

Eilíft líf er æskilegt

Athugasemd

10 erindi

3.6 (33v-34v (66-68))
Gott ár í Guði
Titill í handriti

VI. Sálmur og svo til nýárs. Tón: Kær Jesú Kristi

Upphaf

Gott ár í Guði / Guðs ég fólki býð ...

Lagboði

Kær Jesú Kristí

Athugasemd

6 erindi

3.7 ()
Pína míns Jesú minnisstæð
Titill í handriti

VII. Sálmur. Af Kristí pínu. Tón: Minnstu ó maður á minn deyð.

Upphaf

Pína míns Jesú minnisstæð / magnlega ströng og harla skæð ...

Lagboði

Minnstu, ó maður, á minn deyð

Athugasemd

12 erindi

3.8 ()
Ljúfi Jesú minn lausnari
Titill í handriti

IIX. Sálmur. Viðlíka efnis. Tón: Herra Guð í himnar.

Upphaf

Ljúfi Jesú minn lausnari / legg mér í hjarta og sinni ...

Lagboði

Herra Guð í himnaríki

Athugasemd

10 erindi

3.9 (36r-37r (71-73))
Hvern sé ég á því fjalli liggjandi
Titill í handriti

IX. Sálmur. Yfirvegan Kristí bitru písla og dauðastríðs. Með þýskan tón.

Upphaf

Hvern sé ég á því fjalli liggjandi / þungt haldinn kvöl þjáning sálarneyð ...

Lagboði

Með þýskan tón

Athugasemd

9 erindi

3.10 (37r-38r (73-75))
Græðarinn Jesú gleði mín
Titill í handriti

X. Sálmur. Umþenking hvörsu vér erum sök og tilefni pínunnar Jesú. Lag: Eilíft l. er æsk.

Upphaf

Græðarinn Jesú gleði mín / Guðs sem að reiði barst ...

Lagboði

Eilíft líf er æskilegt

Athugasemd

4 erindi

3.11 (38r-39r (75-77))
Guðs makt með hægri hendi
Titill í handriti

XI. Sálmur. Íhugan Kristí velgjörninga og bæn til hans. Tón: Að iðka gott með æru

Upphaf

Guðs makt með hægri hendi / himni stýrir og líka jörð ...

Lagboði

Að iðka gott með æru

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
3.12 (39r-40v (77-80))
Sjáðu sjáðu faðirinn fríði
Titill í handriti

XII. Sálmur. Huggun dregin út af forþénustu Kristí, með lag Heyr mig Jesú læknir lýða.

Upphaf

Sjáðu sjáðu, faðirinn fríði / freka pínu sonar þíns ...

Lagboði

Heyr mig Jesú læknir lýða

Athugasemd

10 erindi

3.13 (40v-41r (80-81))
Herra minn Jesú, hjartað þitt
Titill í handriti

XIII. Sálmur. Huggun í öllum mótgangi dregin af sárum Jesú Kristí. Tón: Jesús sem að oss frelsaði.

Upphaf

Herra minn Jesú, hjartað þitt / helg und og blóðið rauða ...

Lagboði

Jesús sem að oss frelsaði

Athugasemd

6 erindi

3.14 (41v-42v (82-84))
Herra Jesú, vér þökkum þér
Titill í handriti

XIV. Sálmur. Þakklætisfull endurminning Kristí pínu. Tón: Jesús sem að oss frels.

Upphaf

Herra Jesú, vér þökkum þér / þú sannur guð og maður ...

Lagboði

Jesús sem að oss frelsaði

Athugasemd

9 erindi

3.15 (42v-44r (84-87))
Upprisu Christi hátíð hér
Titill í handriti

XV. Sálmur. Á páskunum. S(éra) H. O. S. Tón: Þá Ísrael fór af Ægyptó

Upphaf

Upprisu Kristí hátíð hér / halda skulum með gleði vér ...

Lagboði

Þá Ísrael fór af Ægyptó

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
3.16 (44v-45v (88-90))
Guðs fólk að sínum hyggi hag
Titill í handriti

XVI. Sálmur. Á uppstigningardag. Tón: Í dag þá hátíð höldum vér.

Upphaf

Guðs fólk að sínum hyggi hag / hvað það á Guði að gjalda ...

Lagboði

Í dag þá hátíð höldum vér

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
3.17 (45v-47v (90-94))
Kom heilagi andi, kom regnið himnanna
Titill í handriti

XVII. Sálmur. Má syngjast á hvítasunnunni.

Upphaf

Kom heilagi andi, kom regnið himnanna / kom jörðina hress ...

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
3.18 (47v (94))
Elskunnar flóði af elsku sjóð
Titill í handriti

XIIX. Sálmur. Til Heilagrar þrenningar Séra B. G. S. Tón: Ó Jesú Kriste sjálfs Guðs son.

Upphaf

Elskunnar flóði af elsku sjóð / úthellti faðirinn kæri ...

Lagboði

Ó Jesú Kriste sjálfs Guðs son

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
3.19 (47v-49r (94-97))
Hátign guðdómsins heilagleg
Titill í handriti

IX. Sálmur. Um Guðs H. Engla. Á Michaelsmessu. Tón: Borinn er sveinn í Betleh.

Upphaf

Hátign guðdómsins heilagleg / þú hefur mig elskað áður ...

Lagboði

Borinn er sveinn í Betlehem

Athugasemd

17 erindi

Efnisorð
3.20 (49r-51r (97-101))
Drottni helguð hirð
Titill í handriti

XX.Sálmur. Á allra heilagra messu. Séra JM. Tón: Rís upp drottni dýrð.

Upphaf

Drottni helguð hirð / haf Guðs anda ráð ...

Lagboði

Rís upp, drottni dýrð

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
3.21 (51r-52r (101-103))
Allir í Jesú nafni
Titill í handriti

XXI. Sálmur Séra M. P. S. Um Kristí miklu kvöldmáltíð. Tón: Oss lát þinn a. st.

Upphaf

Allir í Jesú nafni / embætti byrjum vort ...

Lagboði

Oss lát þinn anda styrkja

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
3.22 (52r-54v (103-108))
Hvört er, minn guð, í nauðum nú
Titill í handriti

XXII. Sálmur. Séra G. S. S. Fyrir meðtekning sakramentis altaris. Tón: Nú bið ég Guð þú n.

Upphaf

Hvört er, minn Guð, í nauðum nú / nokkur von til að hjálpir þú ...

Lagboði

Nú bið ég Guð þú náðir mig

Athugasemd

20 erindi

Efnisorð
3.23 (54v-56r (108-111))
Ó Jesú guðdóms glansinn hýr
Titill í handriti

XXIII. Sálmur. Eftir berging. Séra G.S.S.

Upphaf

Ó Jesú guðdóms glansinn hýr / gefist þér lof og vegsemd dýr ...

Athugasemd

27 erindi

Efnisorð
3.24 (56r-57v (111-114))
Hjónabandið er heilög stétt
Titill í handriti

XXIV. Sálmur um hjónabandið. Lag: Mikilli farsæld mætir sá.

Upphaf

Hjónabandið er heilög stétt / hæstum Guði vel kær ...

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
3.25 (57v-58v (114-116))
Friður hár heill kær
Titill í handriti

XXV. Sálmur. Í brúðlaupum. Tón: Þökk sé þér góð gjörð. Séra Þ. Þ. S.

Upphaf

Friður hár heill kær / hæsta guðdómsanda ...

Lagboði

Þökk sé þér góð gjörð

Athugasemd

10 erindi. Annað erindið hefur verið brenglað og strikað út. Það er svo skrifað upp aftur óbrenglað á seðli á milli 57. og 58. blaðs.

Efnisorð
3.26 (58v-59v (116-118))
Einn Guð alls valdandi
Titill í handriti

XXVI. Sálmur Séra J.M.S. Fyrir unga og ógefna persónu. Lag: Gæsku Guðs vér pr.

Upphaf

Einn Guð allsvaldandi / yfir englum, himni og jörð ...

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
3.27 (59v-61r (118-121))
Einn Guð sem öllu ræður
Titill í handriti

XXVII. Sálmur giftrar konu. Tón: Hæsti Guð herra mildi. Séra I M.

Upphaf

Einn Guð sem öllu ræður / ég vil prísa þitt nafn ...

Lagboði

Hæsti Guð herra mildi

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
3.28 (61r-62v (121-124))
Eja sætasta aðstoð mín
Titill í handriti

XXIIX. Sálmur. Bæn foreldra. Tón: Allt mitt ráð til Guðs eg set. Séra I. M.

Upphaf

Ójá sætasta aðstoð mín / eilífi Guð, ég, skepna þín

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Athugasemd

19 erindi

Efnisorð
3.29 (62v-63v (124-126))
Guð minn faðir, ég þakka þér
Titill í handriti

XXIX. Sálmur Séra I. M. Bæn munaðarlausra er þreyja framliðna aðstoðar- og ástmenn sína. Tón: Guð minn faðir ég þakka þ.

Upphaf

Guð minn faðir, ég þakka þér / þinn son Jesúm að gafstu mér ...

Lagboði

Guð minn faðir ég þakka þér

Athugasemd

17 erindi

Efnisorð
3.30 (63v-64v (126-128))
Drottinn, í náðarnafni þín
Titill í handriti

XXX Sálmur. Séra Þ. O. S. er Reisusálmur: Tón: Má ég ólukku ei móti stá.

Upphaf

Drottinn í náðarnafni þín / nú reisu mín ...

Lagboði

Má ég ólukku ei móti stá

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
3.31 (64v (128))
Í sjálfs míns Jesú sæta nafni sjá ég fer
Titill í handriti

Reisuvers. Lag: Ó Guð vor faðir sem í h.

Upphaf

Í sjálfs míns Jesú sæta nafni sjá ég fer / mína ásetta að leggja leið ...

Lagboði

Ó Guð vor faðir sem í himnaríki ert

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
4 (65r-76v (129-152))
Sálmar
Titill í handriti

Heilræði og upppvakningar til kristilegs lífernis.

Athugasemd

7 sálmar og 3 vísur dróttkveðnar.

Efnisorð
4.1 (65r-67r (129-133))
A og O upphaf og endi
Titill í handriti

1. Sálmur. Gyllinistafróf Séra A. Þorv. Tón: Góði Jesú lífsins l.

Upphaf

A og O upphaf og endi / er vor Guð sem ritning kenndi ...

Lagboði

Góði Jesú lífsins l.

Athugasemd

25 erindi

4.2 (67r-70r (133-139))
Auga þitt settu sál mín á
Titill í handriti

II. sálmur. Gyllinistafróf Þorb. Þ. S. Tón: Hvar mundi vera h. m.

Upphaf

Auga þitt settu sál mín á / sigurverk lausnarans ...

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt

Athugasemd

25 erindi

4.3 (70r-71r (139-141))
Viltu maður í völtum heim
Titill í handriti

III. Sálmur. Um andlegar dyggðir. Tón: Einn tíma var sá auðugur mann.

Upphaf

Viltu maður í völtum heim / veginum ganga rétt á þeim ...

Lagboði

Einn tíma var sá auðugur mann

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
4.4 ( 71r-72v (141-144))
Skaltu maður merkja það
Titill í handriti

IV. sálmur. Tón: Má ég ólukku ei móti stá

Upphaf

Æ skaltu maður merkja það / og þar gá að ...

Lagboði

Má ég ólukku ei móti stá

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
4.5 (72v-75r (144-147))
Avi, avi minn auma hag
Titill í handriti

V. Sálmur. Áminning að maður lifi svo hér í lífi, að hann lifi eilífu lífi og upphvatning þar af yfirvegan dregin. Tón: Mikilli fars. m.

Upphaf

Aví aví minn auma hag / ég klaga svoddan frekt ...

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
4.6 (75r-74v (147-148))
Seg þú mér maður satt um þá
Titill í handriti

VI. Sálmur. Áminning að maður hugsi daglega um sinn dauða. Tón: Sæll er sá mann sem h.

Upphaf

Seg þú mér maður satt um þá / sonu veraldar stóru ...

Lagboði

>Sæll er sá mann sem hafna kann

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
4.7 (74v-76v (148-152))
Karlar og konur heyrið
Titill í handriti

VII. Sálmur; Fyrirsetur reglur í hjónabandinu. Tón: Hæsti Guð h. m.

Upphaf

Karlar og konur heyrið / kölluð í hjónastétt ...

Lagboði

Hæsti Guð herra mildi

Athugasemd

15 erindi

Efnisorð
4.8 (76v (152))
Hallar heimi öllum
Titill í handriti

3. Vísur dróttkveðnar. Séra Þ. Þ. S.

Upphaf

Hallar heimi öllum / hallar trú að falli ...

Athugasemd

3 vísur. Hugsanlega eitt kvæði.

5 (77r-120r (153-239))
Bæna- og iðrunarsálmar
Titill í handriti

Nokkrir bænar- og iðrunarsálmar.

Athugasemd

36 sálmar

Efnisorð
5.1 (77r-77v (153-154))
Hvar er sá Guð sem angra ég vann
Titill í handriti

1. Sálmur. Tón: Hvar mundi vera hjartað mitt

Upphaf

Hvar er sá Guð sem angra ég vann / afliðnar lífsins stundir ...

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
5.2 (77v-78v (154-156))
Augunum mín upp til þín
Titill í handriti

II. Sálmur. Tón: Ó Jesú minn ég finn etc.

Upphaf

Augunum mín upp til þín / ég lít Guð minn ...

Lagboði

Ó Jesú minn, ég finn

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
5.3 (78v-80v (156-160))
Ó þú eilífi góði Guð
Titill í handriti

III. Sálmur. Tón: Mikilli farsæld mætir sá sem.

Upphaf

Ó þú eilífi góði Guð / grátandi kem ég til þín ...

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
5.4 (80v-82r (160-163))
Mín augu hef ég upp til fjalla
Titill í handriti

IIII. Sálmur. Tón: Af krossi þrátt ég þ.

Upphaf

Mín augu hef ég upp til fjalla / ó Guð hvaðan mér fullting skín ...

Lagboði

Af krossi þrátt ég þrykkist niður

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
5.5 (82r-83r (163-165))
Sá drottni æðstum ann
Titill í handriti

V. Sálmur. með lag: Upphaf og hertoginn hæsti.

Upphaf

Sá drottni æðstum ann / af hug, mætti og sál ...

Lagboði

Upphaf og hertoginn hæsti

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
5.6 (83v-84v (166-168))
Einn Guð allsherjar
Titill í handriti

VI. Sálmur. Tón: Á Guð alleina

Upphaf

Einn Guð allsherjar / minn einkahirðir trúr ...

Lagboði

Á Guð alleina

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
5.7 (84v-85v (168-170))
Hvört skal ég flýja hlaðinn pín
Titill í handriti

VII. Sálmur. Tón: Eilífi Guð og faðir kær etc.

Upphaf

Hvört skal ég flýja hlaðinn pín / hrelldur af synda móði ...

Lagboði

Eilífi Guð og faðir kær

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
5.8 (86r-87r (171-173))
Háljómans fagra hrein og blíð
Titill í handriti

XIIX. Sálmur. Tón: Hvar mundi vera hjartað mitt.

Upphaf

Háljómans fagra hrein og blíð / helgasta vegsemdin ...

Lagboði

Hvar mundi vera hjartað mitt

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
5.9 (87r-87v (173-174))
Heilagur andi huggarinn kær
Titill í handriti

IX. Sálmur. Tón: Á bökkum vatna í Babýlon, beiskt.

Upphaf

Heilagur andi huggarinn kær / hádýrstur lífsins ljómi ...

Lagboði

Á bökkum vatna í Babýlon

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
5.10 (87v-88v (174-176))
Lifandi Jesú lífsins sól
Titill í handriti

X. Sálmur. Með lag: Allt mitt ráð til Guðs

Upphaf

Lifandi Jesú lífsins sól / líknsamur Jesú sé mitt skjól ...

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
5.11 (88v-90v (176-180))
Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú
Titill í handriti

XI. Sálmur. Lag: Þeir þrír menn. Séra O. E.

Upphaf

Jesú minn, ég bið þig, heyr mig nú / þjóninn þinn þrotnandi hjálpa trú ...

Lagboði

Þeir þrír menn sem sátu í eldsins ón

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
5.12 (90v-92r (180-183))
Í hverskyns hryggð og pínu
Titill í handriti

XII. Sálmur Séra Ol. E. s. Tón: Sjö dagar eru síðan.

Upphaf

Í hverskyns hryggð og pínu / hef ég af nafni þínu ...

Lagboði

Sjö dagar eru síðan

Athugasemd

21 erindi

Efnisorð
5.13 (92r-93r (183-185))
Faðir vor Guð og frelsari kær
Titill í handriti

XIII Sálmur.

Upphaf

Faðir vor Guð og frelsari kær / flýt þér til mín og vert mér nær ...

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
5.14 (93v-96v (186-192))
Gleð þig mín sála Guðs í náð
Titill í handriti

XIV. Sálmur. Séra M. M. S. Tón: Eilíft lífið er æskilegt

Upphaf

Gleð þig mín sála Guðs í náð / já gleðst af hjartans rót ...

Lagboði

Eilíft lífið er æskilegt

Athugasemd

16 erindi

Efnisorð
5.15 (96v-98r (192-195))
Úr dauðans díki hrópa ég hátt
Titill í handriti

XV. Sálmur, Tón: Eilífur Guð og faðir kær.

Upphaf

Úr dauðans díki hrópa ég hátt / á hjástoð bestu mína ...

Lagboði

Eilífur Guð og faðir kær

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
5.16 (98r-99r (195-1198))
Ó herra Guð mér hjálpa í nauð
Titill í handriti

XVI. Sálmur. Séra St. O. S. Tón: Eins og sitt barn.

Upphaf

Ó herra Guð mér hjálpa í nauð / hjálp mér því sárt ég klaga ...

Lagboði

Eins og sitt barn faðir ástargjarn

Athugasemd

17 erindi

Efnisorð
5.17 (99v (198))
Ó Jesú Kriste kenn þú mér
Titill í handriti

XVII. Sálmur. Séra G. E. S. Tón: Ó Jesú þér.

Upphaf

Ó Jesú Kriste kenn þú mér / að kannast við heims meðlæti ...

Lagboði

Ó Jesú þér æ viljum vér

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
5.18 (99v-102v (198-204))
Sorg, eymd og andvarpanir
Titill í handriti

XVIII. Sálmur. Næsta yfirgefinnar en ei fortapaðrar sálu. Tón: Í Jesú nafni uppstá.

Upphaf

Sorg, eymd og andvarpanir / ásamt söltum augna tárum ...

Lagboði

Í Jesú nafni uppstá

Athugasemd

26 erindi

Efnisorð
5.19 (102v-104v (204-208))
Himneski faðir og herra minn
Titill í handriti

XIX. Sálmur, freistaðrar manneskju. Tón: Heiðrum vér Guð af hug og sál.

Upphaf

Himneski faðir og herra minn / hjálpa mér fyrir soninn þinn ...

Lagboði

Heiðrum vér Guð af hug og sál

Athugasemd

19 erindi

Efnisorð
5.20 (104v-105v (207-210))
Ó faðir allrar náðar
Titill í handriti

XX. Sálmur. Tón: Gæsku Guðs vér prísum

Upphaf

Ó faðir allrar náðar / þú einkavonin mín ...

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
5.21 (106r-106v (211-212))
Ég hef Jesú ákallað þig
Titill í handriti

XXI. Sálmur. Tón: Gef þinni kristni góðan fr.

Upphaf

Ég hef Jesú ákallað þig / eftir boðorði þínu ...

Lagboði

Gef þinni kristni góðan frið

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
5.22 (106v-107v (212-214))
Aví aví auman mig
Titill í handriti

XXII. Sálmur. Tón: Heyr mín hljóð, himna Guð, etc.

Upphaf

Aví aví auman mig / þá klárt ég sé ...

Lagboði

Heyr mín hljóð himna Guð

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
5.23 (107v-108v (214-215bis))
Góður ágætur
Titill í handriti

XXIII. Sálmur Tón: Sæll Jesú sæti

Upphaf

Góður ágætur / gæskuríkur Jesús ...

Lagboði

Sæll Jesú sæti

Athugasemd

6 erindi. Hér er skekkja í blaðsíðutalinu, bl. 108v er merkt 215 eins og 108r. Eftir það skeikar númerunum um eitt að bl. 111v þar sem númerið 221 er fellt úr röðinni og þannig verður blaðsíðutalið rétt aftur.

Efnisorð
5.24 (108v-109r (215bis-216))
Lifandi Jesú lífsins sól
Titill í handriti

XXIV. Sálmur. Tón: Allt mitt ráð til Guðs ég set.

Upphaf

Lifandi Jesú lífsins sól / líknsamur Jesú sé mitt skjól ...

Lagboði

Allt mitt ráð til Guðs ég set

Athugasemd

7 erindi. Hér er skekkja í blaðsíðutalinu, bl. 108v er merkt 215 eins og 108r. Eftir það skeikar númerunum um eitt að bl. 111v þar sem númerið 221 er fellt úr röðinni og þannig verður blaðsíðutalið rétt aftur.

Efnisorð
5.25 (109r-109v (216-217))
Réttvísi Guð í reiði mér
Titill í handriti

XXV. Sálmur. Tón: Nú bið ég Guð þú náðir mig.

Upphaf

Réttvísi Guð í reiði mér / refsa ei því ég veikur er ...

Lagboði

Nú bið ég Guð þú náðir mig

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
5.26 (109v-110v (217-219))
Drottinn góði Guð
Titill í handriti

XXVI. Sálmur. Tón: Far heimur farsæll.

Upphaf

Drottinn góði Guð / nú gjörist ég manneskja ...

Lagboði

Far heimur farsæll

Athugasemd

10 erindi

Efnisorð
5.27 (110v-113r (219-225))
Eilífur faðir allra vor
Titill í handriti

XXVII. Sálmur. Séra Þork. A. S. Wid. Tón: Ísrael ætt og fé sitt etc.

Upphaf

Eilífur faðir allra vor / er skaptir himin og jörð ...

Lagboði

Ísrael ætt og fé sitt

Athugasemd

20 erindi. Hér er skekkja í blaðsíðutalinu leiðrétt með því að á milli 220 og 222 er fellt niður númer. Upp frá því er blaðsíðutalið rétt.

Efnisorð
5.28 (113r-114r (225-227))
Þríein þú tign guðdóms sanna
Titill í handriti

XXIIX. Sálmur. Tón: Ó Guð ég bið miskunn þína.

Upphaf

Þríein þú tign guðdóms sanna / þjáðan á lít mig ...

Lagboði

Ó Guð ég bið miskunn þína

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
5.29 (114r-114v (227-228))
Minn Guð mig virstu að gleðja
Titill í handriti

XXIX. Sálmur. Með sama lag. Séra G. Þ. S.

Upphaf

Minn Guð mig virstu að gleðja / í mæðu og sorgum hér ...

Lagboði

Ó Guð ég bið miskunn þína

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
5.30 (114v-115r (228-229))
Kriste Jesú kom, ég bið
Titill í handriti

XXX. Sálmur. Tón: Immanúel oss í nátt.

Upphaf

Kriste Jesú kom, ég bið / kóngur himna ranna ...

Lagboði

Immanúel oss í nátt

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
5.31 (115r-115v (229-230))
Máttugur drottinn mettar dróttir
Titill í handriti

XXXI. Sálmur. Séra S. O. S. Tón: Blíði Guð börnum þ.

Upphaf

Máttugur drottinn mettar dróttir / mitt í hættu réttir gnótt þeim aumu að ...

Lagboði

Blíði Guð börnum þínum ei gleym

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
5.32 (115v-1116r (230-231))
Jesú Kriste kenn þú mér
Titill í handriti

XXXII. Sálmur. Séra G. E. S. Lag: Ó Jesú þér æ viljum vér.

Upphaf

Jesú Kriste kenn þú mér / að kannast við heims meðlæti ...

Lagboði

Ó Jesú þér æ viljum vér

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
5.33 (116r-117r (231-233))
Almáttugur eilífur Guð
Titill í handriti

XXXIII. Sálmur. Séra G. E. S. Bænarorð hins h(eilaga) Augustins. Tón: Náttúran öll og eðli.

Upphaf

Almáttugur eilífur Guð / einn í þremur persónum ...

Lagboði

Náttúran öll og eðli manns

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
5.34 (117r-117v (233-234))
Ó Jesú Guðs eilífi son
Titill í handriti

XXXIV. Sálmur. Sr. G. E. S.

Upphaf

Ó Jesú, Guðs eilífi son / mín einkavon

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
5.35 (118r-120r (235-239))
Sonur Guðs Jesú sæti
Titill í handriti

XXXV. Sálmur. Sr. Þ. Ol. s. Tón: Konung Davíð sem kenndi.

Upphaf

Sonur Guðs Jesú sæti / sálar brúðgumi minn ...

Athugasemd

19 erindi

Efnisorð
6 (120r-127v (239-254))
Bænasálmar
Titill í handriti

Nokkrir bænasálmar í sóttum og kvellingum.

Athugasemd

7 sálmar og bænarandvarp.

Efnisorð
6.1 (120r-122v (239-244))
Aví aví mig aumastan
Titill í handriti

XXXVI. Sálmur. Séra Þ. O. S. Tón: Má ég ólukku ei móti stá, etc.

Upphaf

Aví aví mig aumastan / afbrotamann

Lagboði

Má ég ólukku ei móti stá

Athugasemd

16 erindi

Efnisorð
6.2 (122v-123v (244-246))
Burt úr miðju dauðans djúpi
Titill í handriti

XXXVII Sálmur. Séra E. H. S. Tón: Heyr mig Jesú læknir lýða

Upphaf

Burt úr miðju dauðans djúpi / drottinn kallar nú til þín ...

Lagboði

Heyr mig Jesú læknir lýða

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
6.3 (123v-124r (246-247))
Minn sæti Jesú sem svo tér
Titill í handriti

XXXIIX. Sálmur. Um þolinmæði í krossburðinum. Tón: Guðs vors á himnum helgist n.

Upphaf

Minn sæti Jesú sem svo tér / sá sem vill eftir fylgja mér ...

Lagboði

Guðs vors á himnum helgist n.

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
6.4 (124r-124v (246-247))
Ljúfi Jesú minn lausnari
Titill í handriti

XXXIX Sálmur. Ej. um hugsvölun í mótganginum. Tón Af djúpri hryggð ákalla ég þig.

Upphaf

Ljúfi Jesú minn lausnari / sem lést mig hlutfall eiga ...

Lagboði

Af djúpri hryggð ákalla ég þig

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
6.5 (124v-126r (248-251))
Jesú Guðs föður sæti son
Titill í handriti

XL. Sálmur. Séra I. B. S. Lag: Þá linnir hér mín líkam.

Upphaf

Jesú Guðs föður sæti son / sálna græðarinn góði ...

Lagboði

Þá linnir hér mín líkamsvist

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
6.6 (126r-126v (251-252))
Heyr þú drottinn mitt hjartans kvein
Titill í handriti

XLI. Sálmur. Tón: Vetrar tíð þín voldug náð.

Upphaf

Heyr þú drottinn mitt hjartans kvein / hygg að sorgfullum anda ...

Lagboði

Vetrar tíð þín voldug náð

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
6.7 (127r-127v (253-254))
Faðir himneski hvör að sér
Titill í handriti

XLII. Sálmur. Tón: Til þín heilagi herra Guð.

Upphaf

Faðir himneski hvör að sér / hrelling og nauðsyn mína ...

Lagboði

Til þín heilagi herra Guð

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
6.8 (127v (254))
Vert herra Jesú minn hjá mér
Titill í handriti

Bænarandvarp Baldvini

Upphaf

Vert herra Jesú minn hjá mér / mitt þegar líf vill dvína ...

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
7 (128r-142r (255-283))
Þakklætis- og lofgjörðarsálmar
Titill í handriti

Nokkrir þakklætis- og lofgjörðarsálmar.

Athugasemd

12 sálmar

Efnisorð
7.1 (128r-128v (255-256))
Tunga mín vertu treg ei á
Titill í handriti

1. Sálmur. Til h(eilagrar) þrenningar. Tón: Þeir sem að Kristí krossi senn.

Upphaf

Tunga mín vertu treg ei á / að tjá hvað Guð mér veitti ...

Lagboði

Þeir sem að Kristí krossi senn

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
7.2 (128v-129r (256-257))
Himneski hjartans faðir
Titill í handriti

II. Sálmur. Þakkargjörð til Guðs föðurs fyrir alla hans velgjörninga. Tón: Konung Davíð sem kenndi.

Upphaf

Himneski hjartans faðir / í hæstri engla byggð ...

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
7.3 (129r-129v (257-258))
Kóngur kónganna
Titill í handriti

III. Sálmur. Þakkargjörð fyir endurlausnina. Tón: Ýmissa stétta allir p.

Upphaf

Kóngur kónganna / kraftur Guðs Zebaoth

Lagboði

Ýmissa stétta

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
7.4 (130r-131v (259-262))
Hugleið mín sála og hygg að því
Titill í handriti

IV. Sálmur. Þakklætis uppvakning fyir Jesú Kristí velgjörninga. Tón: Guð faðir, son og andi hreinn.

Upphaf

Hugleið mín sála og hygg að því / hvað vegsamleg þú ert ...

Lagboði

Guð faðir son og andi hreinn

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
7.5 (131v-133r (262-265))
Eilífi Guð minn, ég vil þér
Titill í handriti

V. Sálmur. Séra G. E. S. Þakkargjörð fyir allt Guðs lán og velgjörninga. Tón: Í svefni og vöku.

Upphaf

Eilífi Guð minn, ég vil þér / auðmjúka vegsemd færa ...

Lagboði

Í svefni og vöku sannlega vér

Athugasemd

14 erindi

Efnisorð
7.6 (133r-135r (265-269))
Guð minn sæll gæsku þína
Titill í handriti

VI. Sálmur. Sama innihalds. Tón: Gæsku Guðs vér prísum.

Upphaf

Guð minn sæll gæsku þína / gjarnan ég prísa vil ...

Lagboði

Gæsku Guðs vér prísum

Athugasemd

18 erindi

Efnisorð
7.7 (135r-136v (269-272))
Ó að ég munnum mæla og tungum
Titill í handriti

VII Sálmur. Lofgjörð og þakklæti til h(eilagrar) þrenningar. Tón: Rís upp mín sál og br.

Upphaf

Ó að ég munnum mæla og tungum / meður þúsund vel kynni brátt ...

Lagboði

Rís upp mín sál og bregð nú blundi

Athugasemd

14 erindi

Efnisorð
7.8 (137r-138r (273-275))
Miskunnsamasti mildi Guð
Titill í handriti

VIII Sálmur. Þakkargjörð fyrir mildilega varðveislu frá djöflinum. Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð!

Upphaf

Miskunnsamasti mildi Guð / mikla ég velgjörð þína ...

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
7.9 (138r-139v (275-278))
Sál mín lofar lifandi Guð
Titill í handriti

IX. Sálmur. Þakkargjörð þeirrar manneskju sem Guð hefur frelsað frá djöfulsins freistingum. Tón: Væri nú Guð oss.

Upphaf

Sál mín lofar lifandi Guð / lystir mig hann að prísa ...

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
7.10 (139v-140v (278-280))
Ég þakka Guði eilífum
Titill í handriti

X. Sálmur. Séra G. E. S. Þakklæti eftir afstaðna sótt. Tón: Væri nú Guð.

Upphaf

Ég þakka Guði eilífum / af öllu hjarta mínu ...

Lagboði

Væri nú Guð oss ekki hjá

Athugasemd

7 erindi. Nafnið Margrét Guðmundsdóttir er falið í 6. erindi.

Efnisorð
7.11 (140v-141v (280-282))
Minn Guð og mildi faðir
Titill í handriti

XI. Sálmur. Séra G. E. S. Þakklætisvísa ungmenna, sem Guð leiddi til lífs og heilbrigði úr bólunni, sem gekk 1636. Lag: Konung Davíð sem k.

Upphaf

Minn Guð og mildi faðir / mjúkt vil ég prísa þig ...

Lagboði

Konung Davíð sem kenndi

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
7.12 (142r (283))
Blessaður veri bikar þinn
Titill í handriti

XII. Sálmur. Séra G. Isl. S. Í hvörjum eitt guðsbarn þakkar sínum Jesú fyrir áskenktan krossbikar, og huggun í mótlætinu. Tón: Faðir vor sem á himn.

Upphaf

Blessaður veri bikar þinn / blessaði Jesú herra minn ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
8 (142v-154v (284-308))
Lofgjörðarsálmar
Titill í handriti

Lofgjörðarsálmar.

Athugasemd

15 sálmar og eitt vers

Efnisorð
8.1 (142v (284))
Faðir á himnum há
Titill í handriti

XIII Sálmur til h(eilagrar) þrenningar. Tón: Sólin upprunnin er.

Upphaf

Faðir á himnum há / er ráða öllu má ...

Lagboði

Sólin upprunnin er

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
8.2 (142v-143v (284-286))
Minn drottinn sem ert einn að veru eilífri
Titill í handriti

XIV. Sálmur. Yfirvegan Guðs hátignar. Tón: Ó Guð vor faðir sem í h.

Upphaf

Minn drottinn sem ert einn að veru eilífri / þrennur persónum æðstur í ...

Lagboði

Ó Guð vor faðir sem í himnaríki ert

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
8.3 (143v-144r (286-287))
Konungur vor
Titill í handriti

XV. Sálmur. Til Guðs föður. Tón: Sæll dagur sá.

Upphaf

Konungur vor / kæri faðir himnanna ...

Lagboði

Sæll dagur sá

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
8.4 (144r-145r (287-289))
Dásamlegt nafn þitt drottinn er
Titill í handriti

XVI. Sálmur. Hugleiðing Guðs föður l. gæsku. Með tón: Gæskuríkasti græðari minn.

Upphaf

Dásamlegt nafn þitt drottinn er / dásamleg öll þín verkin hér ...

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Athugasemd

16 erindi

Efnisorð
8.5 (145v-146r (290-291))
Jesú sæti, gleðin gæða
Titill í handriti

XVII Sálmur til Guðs sonar. Sr. H. Þ. s Tón: Hjartað þankar hugur sinni.

Upphaf

Jesú sæti, gleðin gæða / góði Jesú trúarljós ...

Lagboði

Hjartað, þankar, hugur, sinni

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
8.6 (146r-146v (291-292))
Oft minnist þín
Titill í handriti

XVIII. Sálmur, um Jesú friðþæging. Sr. O. J. S Tón: Ó Jesú minn ég finn.

Upphaf

Oft minnist þín / önd mín ...

Lagboði

Ó Jesú minn ég finn

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
8.7 (146v-147v (292-294))
Kristó Jesú kæra
Titill í handriti

XIX. Sálmur, Til Kristum. Lag: sem Maríu vísur

Upphaf

Christo Jesú kæra / kætir mig að færa ...

Lagboði

Maríu vísur

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
8.8 (148r-148v (295-296))
Skylt er, Jesú, ég heiðri hér
Titill í handriti

XX: Sálmur. Þakklátleg viðurkenning Kristí velgjörninga. Tón: Guðs son kallar k.

Upphaf

Skylt er, Jesú, ég heiðri hér / handaverk þín og velgjörðir ...

Lagboði

Guðs son kallar komið til mín

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
8.9 (149r-149v (297-298))
Sæll Jesú sæti
Titill í handriti

XXI. Sálmur. Bæn til Jesúm. Sr. M. O. S. Tón: Guð er minn hirðir.

Upphaf

Sæll Jesú sæti / sól og föðurs ljómi ...

Lagboði

Guð er minn hirðir

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
8.10 (149v-150r (298-299))
Guð helgi andi heiður þinn
Titill í handriti

XXII. Sálmur. Til heilags anda. Tón: Upp upp stattu í nafni Jesú.

Upphaf

Guð helgi andi heiður þinn / hágöfigast þitt nafn ...

Lagboði

Upp upp stattu í nafni Jesú

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
8.11 (150r-151r (299-301))
Kom þú heilagi hýr
Titill í handriti

XXIII. Sálmur. Hjartanleg bæn og ákall h(eilags) anda. Tón: Ó Jesú eðla hreinn.

Upphaf

Kom þú heilagi hýr / huggarinn aumra dýr ...

Lagboði

Ó Jesú eðla hreinn

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
8.12 (151r-151v (301-302))
Heyr þú, ég bið, huggæði þitt
Titill í handriti

XXIV. Sálmur. Til heilags anda. Tón: Kom skapari h(eilagi) andi.

Upphaf

Heyr þú, ég bið, huggæði þitt / háguðdómsins andi og Guð ...

Lagboði

Kom skapari heilagi andi

Athugasemd

12 erindi

Efnisorð
8.13 (152r-153v (303-306))
Hefjum enn hljóðin tvenn
Titill í handriti

XXV. Sálmur Tón: Frægsti frumsmiður þess.

Upphaf

Hefjum enn hljóðin tvenn / og heiðrum Guð sannan ...

Lagboði

Frægsti frumsmiður þess

Athugasemd

13 erindi

Efnisorð
8.14 (153v-154r (306-307))
Herra þér skal heiður og virðing greiða
Titill í handriti

XXVI. Sálmur. Séra J. J. S.

Upphaf

Herra þér skal heiður og virðing greiða / himinn, vindur, eldur, vatn, land eyða ...

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
8.15 (154r-154v (307-308))
Prís, heiður, dýrð og hæsta lof
Titill í handriti

XXVII. Sálmur. Séra G. E. S. Symbolum Annæ Sophiæ. Patientia omnia vincit. Tón: Mitt hóp til Guðs.

Upphaf

Prís, heiður, dýrð og hæsta lof / herra Guð sé þér einum ...

Lagboði

Mitt hóp til Guðs.

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
8.16 (154v (308))
Drottni sé dýrð, lof og þakkargjörð
Titill í handriti

Vers. Tón: Lofið Guð lofið han[n] etc- Bergþ. O. S.

Upphaf

Drottni sé dýrð, lof og þakkargjörð / sem útsendi sinn eingetinn son á jörð ...

Lagboði

Lofið Guð lofið hann hver sem kann

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
9 (155r-169v (309-338))
Huggunarsálmar
Titill í handriti

Fáeinir huggunarsálmar

Athugasemd

15 sálmar, númeraðir 1-16. Sálm nr. 11 vantar í röðina.

9.1 (155r-155v (309-310))
Hvar mun ég finna hvíld og ró
Titill í handriti

1. Sálmur. Huggun í aðskiljanlegu mótlæti. Séra. I. E. S. Tón: Lífsreglur hollar heyrið etc.

Upphaf

Hvar mun ég finna hvíld og ró / heiminum öllum í ...

Lagboði

Lífsreglur hollar heyrið enn.

Athugasemd

5 erindi

9.2 (155v-156r (310-311))
Hver helst ljúfan Guð lætur ráða
Titill í handriti

II. Sálmur. Útl. af hr. St. J. S. Tón: Rís upp mín sál og bregð nú bl.

Upphaf

Hver helst ljúfan Guð lætur ráða / líka vonar á hann alltíð ...

Lagboði

Rís upp mín sál og bregð nú blundi

Athugasemd

7 erindi

9.3 (156v-157r (312-313))
Hvað Guði mínum líkar
Titill í handriti

III. Sálmur, viðlíka efnis. Tón: Hvör sem að treystir.

Upphaf

Hvað Guði mínum líkar / það líkar mér ...

Lagboði

Hvör sem að treystir

Athugasemd

6 erindi

9.4 (157r-158r (313-315))
Sé Guð mín hlífðarhella
Titill í handriti

IV. Sálmur. Huggun af Guðs ástgjöfum Tón: Einn herra ég best ætti

Upphaf

Sé Guð mín hlífðarhella / hæð ég allt fjanda lið ...

Lagboði

Einn herra ég best ætti

Athugasemd

14 erindi

9.5 (158r-158v (315-316))
Herrann Jesús minn hirðir er
Titill í handriti

V. Sálmur. Herrann er minn hirðir. Séra GES. Tón: Jesús Kr(istur) á krossi var.

Upphaf

Herrann Jesús minn hirðir er / haglendi besta vísar mér ...

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Athugasemd

7 erindi

9.6 (158v-159v (316-318))
Minnstu önd mín þó mannraunir
Titill í handriti

VI. Sálmur. Í gegnum margar hörmungar etc. Séra GES. Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð.

Upphaf

Minnstu önd mín þó mannraunir / margar þig kunni fanga ...

Lagboði

Óvinnanleg borg er vor Guð

Athugasemd

5 erindi

9.7 (159v-160r (318-319))
Jesús minn ég játa þér
Titill í handriti

VII. Sálmur. Huggun í gegn stærð og fjölda syndanna. Tón: Stundleg hefð og holds etc.

Upphaf

Jesús minn ég játa þér / jafnan hef ég aumur hér ...

Lagboði

Stundleg hefð og holdsins vild

Athugasemd

10 erindi

9.8 (160v-161v (320-322))
>Sem hjört hlaupandi langar
Titill í handriti

VIII. Sálmur. Huggun hryggðarfulls hjarta við fögnuð eilífs lífs. Tón: Dagur í austri öllum.

Upphaf

Sem hjört hlaupandi langar / í hreinan svalabrunn ...

Lagboði

Dagur í austri öllum

Athugasemd

11 erindi

9.9 (161v-163r (322-325))
Eja, sæta elsku hjarta
Höfundur

Séra EHS.

Titill í handriti

IX. Sálmur. Huggunarbæn út af Kristí pínu. Séra EHS. Tón: Sem Krosskveðjur.

Upphaf

Eja, sæta elsku hjarta / eilífs góðs féhirslan bjarta ...

Lagboði

Krosskveðjur

Athugasemd

20 erindi

9.10 (163r-164r (325-327))
Blómstur lífsins ljómandi
Titill í handriti

X. Sálmur. Hvernin maður kann hugga sig af Kristí upprisu. Tón: Kært lof Guðs kristni.

Upphaf

Blómstur lífsins ljómandi / lausnarinn tignar hár ...

Lagboði

Kært lof Guðs kristni altíð

Athugasemd

7 erindi

9.11 (164r-166v (327-332))
Sál mín af harmi hugga þig
Titill í handriti

XII. Sálmur. Séra G.E.S. Í sorg og harmi eftir ástvini sína. Tón Guðs föðurs á h.h.

Upphaf

Sál mín af harmi hugga þig / hvar til viltu svo sturla mig ...

Lagboði

Guðs föðurs á himnum helgist nafn

Athugasemd

32 erindi

9.12 (167r-167v (333-334))
Blessaði faðir brjóstið mitt
Titill í handriti

XIII. Sálmur. Huggun veiktrúaðrar sálar. Tón: Ef Guð er oss ei s.

Upphaf

Blessaði faðir brjóstið mitt / banaspjót dauðans kvelur ...

Lagboði

Ef Guð er oss ei sjálfur hjá

Athugasemd

5 erindi

9.13 (167v-168r (334-335))
Jesú sleppa eg vil eigi
Titill í handriti

XIV. Sálmur. Með sínum tón.

Upphaf

Jesú sleppa eg vil eigi / er útgaf mér sjálfan sig ...

Lagboði

Með sínum tón

Athugasemd

8 erindi

9.14 (168r-169r (335-337))
Ó Jesú hýr mín hjálpin skýr
Titill í handriti

XV. Sálmur. Tón: Ó Jesú minn, ég finn

Upphaf

Ó Jesú hýr, mín hjálpin skýr / í heimi hér ...

Lagboði

Ó Jesú minn, ég finn

Athugasemd

5 erindi

9.15 (169r-169v (337-338))
Ástvin drottins á andlátsstund
Titill í handriti

XVI. Sálmur. Huggunarorð Hierónýmí á hans dauðastundu. Tón: Lofið Guð í hans helgid.

Upphaf

Ástvin drottins á andlátsstund / eftir hans settu ráði ...

Lagboði

Lofið Guð í hans helgidóm

Athugasemd

4 erindi

10 (170r-197v (339-394))
Sálmar
Titill í handriti

Eftirfylgja nokkrir sálmar innihaldandi umkvörtun yifr eymd þessa lífs, bænir til Guðs um sáluhjálplegan dauða og hugganir af yfivegan sælu eilífs lífs

Athugasemd

27 sálmar

Efnisorð
10.1 (170r-171v (339-342))
Aví þá pínu það ég hlýt
Titill í handriti

1. Sálmur. Klögun yfir margfaldri mæðu þessa lífs, og eftirlangan til eilífs lífs. Tón: Einn tíma var sá auðugur m.

Upphaf

Aví þá pínu það ég hlýt / þar sem öngrar gleðinnar nýt ...

Lagboði

Einn tíma var sá auðugur mann

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
10.2 (171v-172v (342-344))
Ó Jesú allramesta
Titill í handriti

II. Sálmur sömu meiningar. Tón: Að iðka gott með æru.

Upphaf

Ó Jesú allramesta / yndið minnar sálar blítt ...

Lagboði

Að iðka gott með æru

Athugasemd

8 erindi

Efnisorð
10.3 (172v-173v (344-346))
Velkist ég hér um veraldar hring
Titill í handriti

III. Sálmur. Séra I. Þ. S. Tón: Minn herra Jesú maður og Guð

Upphaf

Velkist ég hér um veraldar hring / voðinn er stór mig allt um kring ...

Lagboði

Minn herra Jesú maður og Guð

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
10.4 (173v-174r (346-347))
Ævin þó vari stutta stund
Titill í handriti

IV. Sálmur. Tón: Þökk sé þér Jesú ástar góð.

Upphaf

Ævin þó vari stutta stund / ströng þyki mér ...

Lagboði

Þökk sé þér Jesú ástar góð

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
10.5 (174r-175v (347-350))
Sála mín sála mín vakna þú
Titill í handriti

V. Sálmur. Séra E. O. S. Tón: Ó Jesú minn, ég finn álíður hér.

Upphaf

Sála mín sála mín / vakna þú ...

Lagboði

Ó Jesú minn

Athugasemd

12 erindi. Í fyrstu línu hefur "Sála mín sál / vakna þú" verið breytt í "Sála mín sála mín / vakna þú". Eldri gerðin virðist passa betur við hrynjandi í öðrum erindum.

Efnisorð
10.6 (176r-177r (351-353))
Ó Jesú minn
Titill í handriti

VI. Sálmur. Séra O. J. S. undir alþekktum tón.

Upphaf

Ó Jesú minn / ég finn ...

Lagboði

Undir alþekktum tón

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
10.7 (177r-177v (353-354))
Langar mig þessu lífi úr
Titill í handriti

VII. Sálmur. Tón: Gæskuríkasti græðari m.

Upphaf

Langar mig þessu lífi úr / lyst eilífs heita tára skúr ...

Lagboði

Gæskuríkasti græðari minn

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
10.8 (177v-179r (355-357))
Þú mín sál þér er mál
Titill í handriti

IIX. Sálmur. Séra B. O. S. Tón: Aví aví mig auman mann.

Upphaf

Þú mín sál þér er mál / þess að gá ...

Lagboði

Aví aví mig auman mann

Athugasemd

15 erindi

Efnisorð
10.9 (179r-180r (357-359))
Jesú þú einka vonin mín
Titill í handriti

IX. Sálmur. Um guðlegan afgang. Tón: Jesús er sætt líf sálnanna.

Upphaf

Jesú þú einka vonin mín / ég hefi bón og trú til þín ...

Lagboði

Jesús er sætt líf sálnanna

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
10.10 (180r-181r (359-361))
Lifandi Jesú líknaðu mér
Titill í handriti

X. Sálmur. Séra Þ. Þ. S. Tón: Eins og sitt barn

Upphaf

Lifandi Jesú líknaðu mér / lindin eilífra gæða ...

Lagboði

Eins og sitt barn

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
10.11 (181r-181v (361-362))
Dýrlegur er og drottni kær
Titill í handriti

XI. Sálmur. Séra G. E. S. Tón: Faðir vor sem á h.

Upphaf

Dýrlegur er og drottni kær / dauði réttlátra ...

Lagboði

Faðir vor sem á himnum ert

Athugasemd

9 erindi

Efnisorð
10.12 (181v-182r (362-363))
Þegar að minnkar mátturinn
Titill í handriti

XII. Sálmur. Séra G. E. S. Tón: Jesús Kristur á krossi var.

Upphaf

Þegar að minnkar mátturinn / málið þverrar og skynsemin ...

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
10.13 (182r-182v (363-364))
Heyr mig ljúfasti herra minn
Titill í handriti

XIII. Sálmur. Sama lag.

Upphaf

Heyr mig ljúfasti herra minn / heyrðu mig fyrir dreyra þinn ...

Lagboði

Jesús Kristur á krossi var

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
10.14 (182v-184r (364-367))
Kæri dauði nú kom hingað
Titill í handriti

XIV. Sálmur. Tón: Minn herra Jesú maður og Guð.

Upphaf

Kæri dauði nú kom hingað / kom þú nær drottni þóknast það ...

Lagboði

Minn herra Jesú maður og Guð

Athugasemd

18 erindi

Efnisorð
10.15 (184r-184v (367-368))
Jesú líf hæsta hlíf
Titill í handriti

XV. Sálmur. Tón: Jesú minn, ég finn álíður hér.

Upphaf

Jesú líf, hæsta hlíf / og huggunin mín

Lagboði

Jesú minn, ég finn

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
10.16 (184v-185r (368-369))
Dagatal mitt mál þitt
Titill í handriti

XVI. Sálmur. Með sama tón.

Upphaf

Dagatal mitt mál þitt / mér í svip ...

Lagboði

Jesú minn, ég finn

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
10.17 (185r-185v (369-370))
Þegar við hættan heim ég skil
Titill í handriti

XVII. Sálmur. Tón: Blessaður að eilífu sé.

Upphaf

Þegar við hættan heim ég skil / og hérvistin skal dvína ...

Lagboði

Blessaður að eilífu sé

Athugasemd

3 erindi

Efnisorð
10.18 (185v-186v (370-372))
Ó þú náð nægst
Titill í handriti

XIIX. Sálmur. Tón: Ó Jesú þér æ viljum vér.

Upphaf

Ó þú náð nægst / nægst heill og frægst ...

Lagboði

Ó Jesú þér

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
10.19 (186v-189r (372-377))
Frelsarinn Jesú fæ ég þér
Titill í handriti

XIX. Sálmur. Séra M. P. S. Tón: Um dauðann gef þú drottinn mér.

Upphaf

Frelsarinn Jesú fæ ég þér / feginn sál mína í hendur ...

Lagboði

Um dauðann gef þú drottinn mér

Athugasemd

20 erindi

Efnisorð
10.20 (189r (377))
Minn kærasti Jesú kom til mín
Titill í handriti

Andlátsvers. Tón: Þá Ísrael fór af Egyptó

Upphaf

Minn kærasti Jesú kom til mín / kveinandi sálin bíður þín ...

Lagboði

Þá Ísrael fór af Egyptó

Athugasemd

1 erindi

Efnisorð
10.21 (189v-190v (378-380))
Tak þig upp sál mín tef ei við
Titill í handriti

XX. Sálmur. Undirvísan að maður hugleiði og ástundi eilíft líf. Tón: Banvænn til dauða borinn er.

Upphaf

Tak þig upp sál mín tef ei við / til Guðs borgar í æðstum frið ...

Lagboði

Banvænn til dauða borinn er

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
10.22 (190v-191v (380-382))
Látum oss því lífinu fagna
Titill í handriti

XXI. Sálmur. Íhugan himnaríkis gleði og farsældar. Tón: Syrgjum vér ekki sál.

Upphaf

Látum oss því lífinu fagna / þar lofsönginn útvaldra magna ...

Lagboði

Syrgjum vér ekki sáluga bræður

Athugasemd

11 erindi

Efnisorð
10.23 (191v-192v (382-384))
Þolinmóð þreyðu mín sála best
Titill í handriti

XXII. Sálmur, í hvörjum maður huggar sig við von himneskrar farsældar Tón: Eitt vér nýtt.

Upphaf

Þolinmóð / þreyðu mín sála best ...

Lagboði

Eitt vér nýtt

Athugasemd

5 erindi

Efnisorð
10.24 (192v-193v (384-386))
Ó þú eilífa
Titill í handriti

XXIII. Sálmur. Hugleiðing eilífs lífs og eftirlöngun til þess. Tón: Kær Jesú Christi.

Upphaf

Ó þú eilífa / æðsta lífsins hnoss ...

Lagboði

Kær Jesú Christí

Athugasemd

7 erindi

Efnisorð
10.25 (193v-195r (386-389))
Jerúsalem sæl
Titill í handriti

XXIV. Sálmur. Eftirlenging sorgfullrar sálar til Jerúsalem þar uppi er: Tón: Rís upp drottni dýrð

Upphaf

Jerúsalem sæl / móðir mín vel skær ...

Lagboði

Rís upp drottni dýrð

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
10.26 (195r-195v (389-390))
Heim ó heim til himinríkja
Titill í handriti

XXV. Sálmur. Séra Þ. S. S. Tón: Hjartað þankar hugur sinni.

Upphaf

Heim ó heim til himinríkja / heim í þeirra útvöldu tal ...

Lagboði

Hjartað, þankar, hugur, sinni

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
10.27 (195v-196r)
Nær mun sá dagur drottins ljóma
Titill í handriti

XXVI. Sálmur. Tón: Rís upp mín sál og br. nú bl.

Upphaf

Nær mun sá dagur drottins ljóma / í dýrð hjá þér ég vera næ ...

Athugasemd

4 erindi

Efnisorð
10.28 (196r-197v (391-394))
Upp upp mín sál og ferðunst fús
Titill í handriti

XXVII. Sálmur. Tón: Mikilli farsæld mætir sá.

Upphaf

Upp upp mín sál og ferðunst fús / friðarins borg að ná ...

Lagboði

Mikilli farsæld mætir sá

Athugasemd

6 erindi

Efnisorð
11 (197r-??? (395-???))
Innihald þessa kvers.
Titill í handriti

Innihald þessa kvers.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 204 + i blöð (132 mm x 165 mm)
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðsíðumerking 1-394 (blöð 1r-197v).

Ruglingur í blaðsíðumerkingu, þar sem 215 kemur fyrir tvisvar en það er leiðrétt með því að sleppa tölunni 221 úr röðinni.

Blaðsíðumerking með annarri hendi með bleki á rektósíðum 395-407 (blöð 198r-204r) og einnig á 408 (204v).

Ástand

Blöð 1-22, tvö heil kver, hafa losnað úr bandinu og liggja laus.

Einnig liggja laus blöð 194-204.

Skrifarar og skrift
Ein hendi ; Skrifari:

Hálfdan Einarsson

Skreytingar

Titilsíða skreytt með rauðu pennaflúri í kringum stafi.

Skrautbekkur á titilsíðu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Blaðstubbi skotið inn milli blaða 57 og 58, með réttri uppskrift annars erindis sálmsins á 58r. Með sömu hendi og megintexti.
  • Fremra saurblað rektó: Guðmundur O H
  • Titilblað versó: Frá Jóni á Munkaþverá8. september 1901.
  • Blaðstubbur framan við titilsíðu: Til jómf. Kristín Jónsdóttir.
  • Aftara saurblað versó: Ingibjörg Hálfdanardóttir gaf mér þennan grallara.
  • Aftara saurblað versó: Magister Hálfdan Einarsson hefur skrifað þetta kver eður grallara.

Band

Skinnband, þrykkt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi, Hólum í Hjaltadal, árið 1763 samkvæmt titilsíðu.

Ferill

Ingibjörg Hálfdanardóttir hefur átt handritið (sbr. aftara saurblað versó. Einnig koma fyrir nöfnin Guðmundur á fremra saurblaði rektó, Kristín Jónsdóttir á blaðstubbi með titilsíðu og Jón á Munkaþverá á versósíðu titilblaðs.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Margrét Eggertsdóttir yfirfór skráningu 2013 ; Karl Ó. Ólafsson skráði 2013 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði og sameinaði skráningar 6. janúar 2014 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Söngva siðugt mengi / svo færi til æru ...
  2. Nokkrir morgun- og kvöldsálmar
    1. Vakna mín sál og sjá þú hér
    2. Heilaga þrenning hjálpin mín
    3. Næturenda Guð enn gefur
    4. Nú lækkar sól og sést mjög kvölda
    5. Upp mín sál og saltari
    6. Er nú dags úti tíðin
    7. Að morgni þegar ég árla uppstá
    8. Lít upp mín ljúfust önd
    9. Hjartans þökk þér hátt skal vanda
    10. Nú vil ég Guð minn nafn þitt prísa
    11. Sonur föðursins signaða
    12. Nú líður nóttu að
    13. Lyft þér sál með lofkvæðum
    14. Upp mitt sinni og sálin bæði
    15. Guð minn faðir, ég þakka þér
    16. Guð faðir sjálfur signi mig
    17. Í náðar nafni þínu
    18. Í náðar nafni þínu
    19. Upprunnin er nú sól
    20. Sólin til fjalla fljótt
    21. Gef þú mér drottinn góðan dag
    22. Næturtímann sem nærri er
    23. Nú vakna ég í nafni þín
    24. Náðugi Guð í nafni þín
    25. Lof, dýrð og æra þýð sé sér
    26. Náðugi Guð ég núna vil
    27. Dýrð vors Guðs alla daga á
    28. Kvöld þessa dags er komið nú
    29. Ég það finn, ótal sinn
    30. Ásjóna himins er nú hýr
    31. Andköld veðrátta að blæs nú
    32. Uppstendur enn mitt auma hold
    33. Son Davíðs sanni
    34. Til þín upplyfti ég árla sálaraugum mín
  3. Sálmar
    1. Hjartkær unnustinn, hvar ertú?
    2. Ó Jesú, unun mín
    3. Sjáðu minn Jesú sæti
    4. Ó hvað full er alls fagnaðar
    5. Nýárs upprunninn nú er enn
    6. Gott ár í Guði
    7. Pína míns Jesú minnisstæð
    8. Ljúfi Jesú minn lausnari
    9. Hvern sé ég á því fjalli liggjandi
    10. Græðarinn Jesú gleði mín
    11. Guðs makt með hægri hendi
    12. Sjáðu sjáðu faðirinn fríði
    13. Herra minn Jesú, hjartað þitt
    14. Herra Jesú, vér þökkum þér
    15. Upprisu Christi hátíð hér
    16. Guðs fólk að sínum hyggi hag
    17. Kom heilagi andi, kom regnið himnanna
    18. Elskunnar flóði af elsku sjóð
    19. Hátign guðdómsins heilagleg
    20. Drottni helguð hirð
    21. Allir í Jesú nafni
    22. Hvört er, minn guð, í nauðum nú
    23. Ó Jesú guðdóms glansinn hýr
    24. Hjónabandið er heilög stétt
    25. Friður hár heill kær
    26. Einn Guð alls valdandi
    27. Einn Guð sem öllu ræður
    28. Eja sætasta aðstoð mín
    29. Guð minn faðir, ég þakka þér
    30. Drottinn, í náðarnafni þín
    31. Í sjálfs míns Jesú sæta nafni sjá ég fer
  4. Sálmar
    1. A og O upphaf og endi
    2. Auga þitt settu sál mín á
    3. Viltu maður í völtum heim
    4. Skaltu maður merkja það
    5. Avi, avi minn auma hag
    6. Seg þú mér maður satt um þá
    7. Karlar og konur heyrið
    8. Hallar heimi öllum
  5. Bæna- og iðrunarsálmar
    1. Hvar er sá Guð sem angra ég vann
    2. Augunum mín upp til þín
    3. Ó þú eilífi góði Guð
    4. Mín augu hef ég upp til fjalla
    5. Sá drottni æðstum ann
    6. Einn Guð allsherjar
    7. Hvört skal ég flýja hlaðinn pín
    8. Háljómans fagra hrein og blíð
    9. Heilagur andi huggarinn kær
    10. Lifandi Jesú lífsins sól
    11. Jesú minn, ég bið þig heyr mig nú
    12. Í hverskyns hryggð og pínu
    13. Faðir vor Guð og frelsari kær
    14. Gleð þig mín sála Guðs í náð
    15. Úr dauðans díki hrópa ég hátt
    16. Ó herra Guð mér hjálpa í nauð
    17. Ó Jesú Kriste kenn þú mér
    18. Sorg, eymd og andvarpanir
    19. Himneski faðir og herra minn
    20. Ó faðir allrar náðar
    21. Ég hef Jesú ákallað þig
    22. Aví aví auman mig
    23. Góður ágætur
    24. Lifandi Jesú lífsins sól
    25. Réttvísi Guð í reiði mér
    26. Drottinn góði Guð
    27. Eilífur faðir allra vor
    28. Þríein þú tign guðdóms sanna
    29. Minn Guð mig virstu að gleðja
    30. Kriste Jesú kom, ég bið
    31. Máttugur drottinn mettar dróttir
    32. Jesú Kriste kenn þú mér
    33. Almáttugur eilífur Guð
    34. Ó Jesú Guðs eilífi son
    35. Sonur Guðs Jesú sæti
  6. Bænasálmar
    1. Aví aví mig aumastan
    2. Burt úr miðju dauðans djúpi
    3. Minn sæti Jesú sem svo tér
    4. Ljúfi Jesú minn lausnari
    5. Jesú Guðs föður sæti son
    6. Heyr þú drottinn mitt hjartans kvein
    7. Faðir himneski hvör að sér
    8. Vert herra Jesú minn hjá mér
  7. Þakklætis- og lofgjörðarsálmar
    1. Tunga mín vertu treg ei á
    2. Himneski hjartans faðir
    3. Kóngur kónganna
    4. Hugleið mín sála og hygg að því
    5. Eilífi Guð minn, ég vil þér
    6. Guð minn sæll gæsku þína
    7. Ó að ég munnum mæla og tungum
    8. Miskunnsamasti mildi Guð
    9. Sál mín lofar lifandi Guð
    10. Ég þakka Guði eilífum
    11. Minn Guð og mildi faðir
    12. Blessaður veri bikar þinn
  8. Lofgjörðarsálmar
    1. Faðir á himnum há
    2. Minn drottinn sem ert einn að veru eilífri
    3. Konungur vor
    4. Dásamlegt nafn þitt drottinn er
    5. Jesú sæti, gleðin gæða
    6. Oft minnist þín
    7. Kristó Jesú kæra
    8. Skylt er, Jesú, ég heiðri hér
    9. Sæll Jesú sæti
    10. Guð helgi andi heiður þinn
    11. Kom þú heilagi hýr
    12. Heyr þú, ég bið, huggæði þitt
    13. Hefjum enn hljóðin tvenn
    14. Herra þér skal heiður og virðing greiða
    15. Prís, heiður, dýrð og hæsta lof
    16. Drottni sé dýrð, lof og þakkargjörð
  9. Huggunarsálmar
    1. Hvar mun ég finna hvíld og ró
    2. Hver helst ljúfan Guð lætur ráða
    3. Hvað Guði mínum líkar
    4. Sé Guð mín hlífðarhella
    5. Herrann Jesús minn hirðir er
    6. Minnstu önd mín þó mannraunir
    7. Jesús minn ég játa þér
    8. >Sem hjört hlaupandi langar
    9. Eja, sæta elsku hjarta
    10. Blómstur lífsins ljómandi
    11. Sál mín af harmi hugga þig
    12. Blessaði faðir brjóstið mitt
    13. Jesú sleppa eg vil eigi
    14. Ó Jesú hýr mín hjálpin skýr
    15. Ástvin drottins á andlátsstund
  10. Sálmar
    1. Aví þá pínu það ég hlýt
    2. Ó Jesú allramesta
    3. Velkist ég hér um veraldar hring
    4. Ævin þó vari stutta stund
    5. Sála mín sála mín vakna þú
    6. Ó Jesú minn
    7. Langar mig þessu lífi úr
    8. Þú mín sál þér er mál
    9. Jesú þú einka vonin mín
    10. Lifandi Jesú líknaðu mér
    11. Dýrlegur er og drottni kær
    12. Þegar að minnkar mátturinn
    13. Heyr mig ljúfasti herra minn
    14. Kæri dauði nú kom hingað
    15. Jesú líf hæsta hlíf
    16. Dagatal mitt mál þitt
    17. Þegar við hættan heim ég skil
    18. Ó þú náð nægst
    19. Frelsarinn Jesú fæ ég þér
    20. Minn kærasti Jesú kom til mín
    21. Tak þig upp sál mín tef ei við
    22. Látum oss því lífinu fagna
    23. Þolinmóð þreyðu mín sála best
    24. Ó þú eilífa
    25. Jerúsalem sæl
    26. Heim ó heim til himinríkja
    27. Nær mun sá dagur drottins ljóma
    28. Upp upp mín sál og ferðunst fús
  11. Innihald þessa kvers.

Lýsigögn