Skráningarfærsla handrits

Lbs 1198 4to

Samtíningur ; Ísland, 1770-1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-51r)
Edda
Titill í handriti

Hér skrifast bókin Edda kennd að heiti Snorra-Edda

Athugasemd

Laufás-Edda. Vantar Prologue en "Preface II" er á undan Gylfaginningu (sjá Anthony Faulkes 1979)

2 (51r-52r)
Príamus kóngur
Upphaf

Príamus konungur í Trója var höfðingi mikill yfir öllum her Tyrkja ...

Athugasemd

Án titils í handriti

3 (52r-52r)
Málrúnir
Athugasemd

  • Þ.e. bókstafir og heiti þeirra
  • Án titils í handriti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
52 blöð (203 mm x 163 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

síra Jón Jónsson á Kvíabekk (1r)

Skreytingar

Bókahnútur: 52r

Skreyttir upphafsstafir: 1r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Fremri og aftari spjaldblöð eru bréf og ýmislegt óheilt pár.
  • Þekkja má slitur af bréfum til síra Gunnars Hallgrímssonar dags. 24. jan. 1816 og 1819 á aftara spjaldblaði
  • Á blaði 52v er ýmislegt pár, þ.á m. nafn síra Gunnars Hallgrímssonar í Laufási
Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770-1780?]
Ferill
Eigandi handrits: Síra Gunnar Hallgrímsson í Laufási (aftara spjaldblað rektó).
Aðföng

Safn Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, seldi, 1904

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 23. október 2009Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 23. ágúst 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn