Skráningarfærsla handrits

Lbs 1193 4to

Samtíningur ; Ísland, 1600-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-135v)
Samtíningur
Athugasemd

Safn alls konar blaða og bréfa, flest úr bandi og skjólblöðum bóka. Þar á meðal: Prófskírteini Jónasar Hallgrímssonar við examen artíum; skjöl um lestrarfélag Íslendinga í Khöfn; ýmislegt m. h. Björns yfirkennara Gunnlaugssonar, séra Guðmundar Bjarnasonar í Árnesi, séra Björns Jónssonar í Bólstaðarhlíð, séra Sölva Þorkelssonar á Hjaltabakka, séra Páls Pálssonar í Hörgsdal ; bréf frá Sigríði stiftamtmannsfrú Magnúsdóttir til (Jóns Eggertssonar) á Hvítárvöllum ; bréf frá Elínu Hallgrímsdóttur í Miklagarði til (Þorlákur Pétursson) á Ánastöðum ; Ýmislegt með hendi Jóns Kolbeinssonar ; brot úr Sörla sögu sterka. Auk þess kvæðabrot, vísur, rithandarsýnishorn o. fl.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
135 blöð (338-125 mm x 207-80 mm)
Band

Skinnband fylgir með skinni í stað tréspjalda.

Innsigli

Innsigli á blaðsíðu 79v

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1600-1899

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 2. febrúar 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 3. febrúar 2011.

Myndað í janúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2011.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Samtíningur

Lýsigögn