Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 830 4to

Sögubók ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (2r-60r)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Hrafni á Hrafnseyri

2 (61r-134v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

Hér hefur Fóstbræðra sögu Þorgeirs Hávarðssonar og Þormóðar Bessasonar Kolbrúnarskálds (af sögu Ólafs kóngs helga)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 135 blöð (246 mm x 197 mm) Auð blöð: 1r, 60v og 135r
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-119 (1r-60r), yngri blaðsíðumerking 1-114 (61r-117r)

Ástand

laust í bandi

Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað (135v) að mestu autt

Blað (1r) er titilsíða

Fremra og aftara spjaldblað eru úr prentaðri bók, á þeim er texti á frönsku úr Hómerskviðum

Á fremra saurblaði (1r) eru athugasemdir á dönsku er tengjast stiftamtmanninum, á v-hlið er efnisyfirlit

Band

Skinn á kili og hornum, upphleyptur kjölur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1830?]
Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 6. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

laust í bandi

Lýsigögn
×

Lýsigögn