Skráningarfærsla handrits

Lbs 828 4to

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal ; Ísland, 1833-1840

Titilsíða

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal Ævisögur pápisku biskupanna í Skálholti 29 í talið um það tímaskeið 495 ár til dauða Ögmundar biskups, skrifaðar að nýju af emerito presti síra Þórði Jónssyni á Lundi árin 1833-1834 (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-308v)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

Formáli

Athugasemd

Blöð (2r-7v) formáli og registur yfir kaþólsku biskupana í Skálholti, blöð (7v-8r ) árin sem biskupslaust var á Íslandi, blöð (8v-143r ) um kaþólsku biskupana í Skálholti, blöð (143r-145v) formáli og registur yfir lútersku biskupana í Skálholti, blöð (145v-308v) um lútersku biskupana í Skálholti

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 309 + iii blöð (205-212 mm x 165 mm) Auð blöð: 1v og 309
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-82, 84-186, 181-357, 357-608 (1r-308v)

Umbrot
Griporð í fyrri hluta handrits og allvíða í seinni hluta
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Síra Þórður Jónsson á Lundi (1r-154r)

II. Óþekktur skrifari (154r-308v)

Skreytingar

Litskreytt titilsíða, litur rauður

Bókahnútur: 143r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1833-[1840?]
Ferill

Eigandi handrits: Hannes Stephensen (Lbs 829 4to, 1v)

Fyrra bindi af 2. Lbs 829 4to - Lbs 829 4to

Aðföng

Handritasafn Jóns Péturssonar justitiariuss, seldi, 1898

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. maí 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 5. febrúar 2001

Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn
×

Lýsigögn