Skráningarfærsla handrits

Lbs 790 4to

Dómabók 1459-1642 ; Ísland, 1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-86v)
Dómabók 1459-1642
Athugasemd

Dómabók með hendi Ara Magnússonar í Ögri. Auk þess eru bréf og dómar með öðrum höndum frá 1664 (bl. 68r-69v), 1681, 1702, 1703, 1707 (bl. 81r-86v). Registur er framan við m.h. Páls stúdents Pálssonar og einnig í Lbs 297 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viii + 86 blöð (194 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur:

Sumt með hendi Ara Magnússonar, aðrir óþekktir

.

Band

(202 mm x 170 mm x 20 mm).

Svart léreftsband með pappaspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1640-1650.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði, 4. maí 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 350.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn