Skráningarfærsla handrits

Lbs 776 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-27v)
Veraldar saga
Titill í handriti

Moyses hét guðs dýrlingur í heiðingja fólki ...

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
2 (27v-35v)
Andréas saga postula
Titill í handriti

Andreas postuli guðs er vér höldum í dag messudag ... [án titils]

Efnisorð
3 (35v-44v)
Jóns saga babtista
Titill í handriti

Lífssaga hins sæla Jóhannis babtista

Efnisorð
4 (45r-51r)
Skriftaboð Þorláks biksups helga
Titill í handriti

Þessa skrift var enn helgi Þorlákur biskup vanur að bjóða fyrir ena stærstu annmarka ...

Athugasemd

Skriftaboð Þorláks biskups Þórhallssonar og nokkur forn eiðsform

[Án titils, niðurlag vantar

Efnisorð
5 (51r-65v)
Messuskýring
Titill í handriti

Tíðir eru settar flestar í minning þeirra stórmerkja er guð drottinn hefir veitt í heim hingað ...

Athugasemd

Um messusöng, skírn, vígt vatn, búnað kennimanna o.fl.

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iv + 65 + ii blöð (194 mm x 143 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið virðist komið til Forngripasafnsins frá Oddi Guðmundssyni kennara á Akranesi (samanber fremra saurblað 3v)

Handritið virðist vera eftirrit af AM 625 4to þannig að fellt er úr það sem er merkt 7 og 8 í skrá Árnasafns (samanber handritaskrá)

Fyllt upp í texta með annarri hendi blöð 64, 65r

Fremri saurblöð 3, 4 eru stærri en blöð handrits

Fremra saurblað 3, efni handrits skráð með yngri hendi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700-1799?]
Aðföng

Forngripasafnið, afhenti, 1896

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 6. maí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 22. febrúar 2001
Viðgerðarsaga

Athugað 2001

Lýsigögn
×

Lýsigögn