Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 728 4to

Sagan af Nikulási klím ; Ísland, 1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sagan af Nikulási Klím
Titill í handriti

Sagan af Nikulási Klím sem var um nokkurn tíma keisari í undirheimum

Athugasemd

Bókin er skrautrituð, með myndum og kvæðum og tileinkuð Jóni Benediktssyni sýslumanni að Rauðaskriðu og þar rituð 1750 af þýðandanum, sem kallar sig Gratianus Deodonius ... þægur Guðgefinsson og fremur anagrammatice á latínu og íslensku, en allt mun þetta tákna Jón Ólafsson úr Grunnavík, enda er ritið með hans hendi og hann var hérlendis þessi ár (1743-1751). Hálfdan Einarsson eignar og Jóni þýðing á Niels Klím (Sciagraphia, bls. 155).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 204 + iv blöð (188 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Ólafsson

Skreytingar

Skreyttar titilsíður á bl. 2r og 9r.

Teikningar á bl. 1v, 13v, 18r, 109r, 124r, 135v og 177r.

Bókahnútar á bl. 4v, 8v og 204v.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1850.
Aðföng

Lbs 659-744 4to, er safn síra Eggerts Briem (keypt 8. maí 1893).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. september 2021 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 333.
Viðgerðarsaga

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn