Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 726 4to

Ævintýrasafn ; Ísland, 1800-1833

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-81r)
Ævintýri
Titill í handriti

[Ævintýri]

Athugasemd

184 fyrstu ævintýri handrits

Efnisorð
2 (81r-82r)
Draumur Guðrúnar Brandsdóttur
Titill í handriti

185ta ævintýr, um Stagleyjardraum Guðrúnar Brandsdóttur

Efnisorð
Titill í handriti

186ta ævintýr, af Sigríði Hallsdóttur

Upphaf

Á bænum Kolugili í Víðidal bjuggu árið 1715 …

4 (84r-87r)
Margrétar saga
Titill í handriti

187da ævintýr, af þeirri heilögu mey Margrétu

Efnisorð
5 (87r-94v)
Ævintýri
Titill í handriti

[Ævintýri]

Athugasemd

Síðustu 18 ævintýri handrits

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
iv + 94 + iv blöð (200 mm x 158 mm)
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-188 (1r-94v)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Gunnlaugur Jónsson (?)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í handritinu eru 205 ævintýri ýmis konar, sum úr fornritum Grikkja og Rómverja, mörg frá síðari tímum.

Fremra saurblað 2r-2v efnisyfirlit með yngri hendi yfir 37 fyrstu ævintýrin

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland [1800-1833?]

Neðst a blaði 48v má sjá ártalið 1833.

Aðföng

Safn síra Eggerts Briem, seldi, 8. maí 1893

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Blöð handrits voru ekki lesin saman

Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 26. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 18. desember 2000

Viðgerðarsaga

Athugað 2000

texti skertur vegna skemmda á blöðum 91-94

Lýsigögn
×

Lýsigögn