Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 724 4to

Samtíningur ; Ísland, 1710-1730

Athugasemd
2 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 132 + i blöð (190 mm x 155 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1710-1730
Ferill

Eigandi handrits: Guðrún Jóhannesdóttir á Gafli 1847 (132v)

Aðföng

Safn síra Eggerts Briem, seldi, 8. maí 1893

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 29. júní 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 7. júlí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Hluti I ~ Lbs 724 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-49r)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Hér byrjast Flóamanna saga

2 (49v-50r)
Krossreið
Titill í handriti

Anno 1488 var Magnús bóndi Jónsson sleginn til dauðs á Krossi í Landeyjum

Skrifaraklausa

Aftan við stendur meðal annars, líklega með hendi barns: Þessa bók hefur skrifað Hallur Eiríksson, besti skrifari (50r)

Athugasemd

Um víg Magnúsar Jónssonar á Krossi

Frásögn samhljóða Skarðsárannál, en ártal ekki það sama. Rétt dánarár Magnúsar Jónssonar er 1471

Án titils

2.1 (50v)
Vísa
Upphaf

Pennan reyna má ég minn …

Athugasemd

Tvískrifuð án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
50 blöð (190 mm x 155 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Hallur Eiríksson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1710-1730?]

Hluti II ~ Lbs 724 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (51r-53v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði síra Jóns Grímssonar með tuttugu viðlögum undir þessu gamla eyrindi

Upphaf

Meyjar báðu mig til leiks að gengi …

Viðlag

Þér skal bjóða löndungs lá …

Athugasemd

Hefst á viðlagi

2 (53v-54r)
Vísa
Upphaf

Kvæðið búið bíði …

Efnisorð
3 (54r-54v)
Kvæði
Titill í handriti

Nokkur eyrindi upp á framanskrifaða kvæðisþulu

Upphaf

Illa fór eg ýtti þessum ómaföngum …

4 (54v-57v)
Annálar
Titill í handriti

Annálar nokkrir samanskrifaðir

Athugasemd

Um Hólabiskupa 1106-1552

Efnisorð
5 (57v-59v)
Skálholtsbiskupar
Titill í handriti

Fátteitt um Skálholtsbiskupa, þó ófullkomið

Athugasemd

Um Skálholtsbiskupa 1056-1539

Efnisorð
6 (59v-60r)
Ætt konu Bjarna Ólafssonar
Titill í handriti

Ætt kvinnu Bjarna Ólafssonar að Steiná í Svartárdal til byskups Gottskálks Nikulássonar að Hólum

7 (60r-63r)
Þórisdalur
Titill í handriti

Frásaga síra Björns Stefánssonar á Snæfuglstöðum um uppleitun Þórisdals sem nú kallast Aradalir

8 (63v-68r)
Jón biskup Arason
Titill í handriti

Skrif Magnúsar Björnssonar um Jón biskup og hans sonu

9 (68r-72v)
Jón biskup Arason
Titill í handriti

Önnur frásaga um Jón biskup Arason

Athugasemd

Á spássíu stendur: Þessi frás[ögn] er samansk[rif]uð eitthvað e[ftir] annum 167[3/5?] forté af he[rra] Sigurði Lö[g]manni Björnssy[ni]

10 (72v-75r)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði um Jón biskup og hans sonu kveðið af Oddi (Handa) Halldórssyni sem fyrst var prestur

Upphaf

Rögnirs rósar minni

11 (75r-76r)
Oddur lögm. Gottskálksson
Titill í handriti

Samanskrif biskupsins herra Odds Einarssonar eftir framburði Þormóðs Ásmundssonar í Bræðratungu hvör til Odds kom 17 vetra það sama ár sem hann drukknaði og svo hljóðar

Athugasemd

Um Odd Gottskálksson

Efnisorð
12 (76r-77r)
Hvalur í Hvalavatni og prestur í Möðrudal
Titill í handriti

Um hval í Hvalvatni og prest í Möðrudal

Athugasemd

Fyrirsögnin á einnig við um efni á blöðum 77r-78r

13 (77r-78r)
Prestur á Möðrudal á Fjalli
Titill í handriti

Um prest á Möðrudal á Fjalli

14 (78r-78r)
Ljúflingskona á Hóli á Fjalli
Titill í handriti

Um ljúflingskonu á Hóli á Fjalli

15 (78v-80r)
Hræðileg historia
Titill í handriti

Ein hræðileg historía hvörja sá loflegi biskup herra Oddur Einarsson hefur látið uppskrifa forðum úr bréfi sýslumannsins Jóns Magnússonar á Haga á Barðaströnd honum tilskrifuðu anno 1606, 25. aprilis og fundist hefur í annálum af honum með hans eigin hendi skrifuðum hvar af Oddur Eireksson sonarson hans segist hafa fengið nokkur blöð frá anno 1604 til annum 1610

Athugasemd

Samanber Annálabrot Gísla Oddssonar

Efnisorð
16 (80r-86r)
Kötlugos 1625
Titill í handriti

Skrif Þorsteins Magnússonar austur um hlaupið úr Mýrdalsjökli anno 1625 í septembri mánuði

17 (86r-88v)
Kötlugos 1660
Titill í handriti

Skrif síra Jóns Salómonssonar sóknarprests í Mýrdal og síðan prófasts í Skaftafellssýslu um hlaupið úr Mýrdalsjökli anno 1660

18 (88v-90r)
Kötlugos 1721
Titill í handriti

Um hlaupið úr sama jökli anno 1721.

Athugasemd

Á spássíu stendur: Skrif Þórðar Þorleifssonar fyrrum Kirkjubæjarklausturhaldara og Erlends Gunnarssonar Þykkvabæjarklausturhaldara

19 (90r-90v)
Heklugos 1597
Titill í handriti

Um eldsuppkomuna í Heklu anno 1597 dag 3. janúarii eftir bréfi herra Odds Einarssonar til síra Böðvars Jónssonar

20 (90v-91v)
Starkaður gamli
Titill í handriti

Um Starkað hinn gamla

21 (91v-92r)
Ólafur Ingjaldsson
Titill í handriti

Um Ólaf Ingjaldsson

22 (92r-94v)
Um Ólaf kóng frækna og aðra kónga
Titill í handriti

Um Ólaf kóng frækna og aðra kónga

Efnisorð
23 (94v-106r)
Spánverjavígin 1615
Titill í handriti

Sönn frásaga af spánskra manna skipbrotum og slagi anno 1615 …

Athugasemd

Um Spánverjavígin 1615

24 (106r-107v)
Páfans kosning
Titill í handriti

Um páfans kosning á þessum öldum

25 (107v-108r)
Friðargerð Danmerkjur og Svíaríkis 1720
Titill í handriti

Helsta inntak friðargjörðarinnar í millum kóngaríkjanna Danmerkur og Svíaríkis anno 1720

26 (108r-109r)
Langlífir menn
Titill í handriti

Nokkur eftirdæmi um langlífi manna

Efnisorð
27 (109r-110v)
Nýfundnir heilsubrunnar
Titill í handriti

Um nýfundna heilsubrunna, böð, kúnstir, málmategundir og annað þvílíkt

28 (110v-112v)
Hamfarir
Titill í handriti

Um stórkostleg sjóarflóð, storma, hríðir, eldsskaða, drepsótt og óvenjulegt eitt og annað

29 (112v-113v)
Sjaldsénar skepnur
Titill í handriti

Um skjaldsénar skepnur nokkrar, fátt eitt

30 (114r-114v)
Landafræði
Titill í handriti

Um Malta

Efnisorð
31 (115r-132v)
Sannferður undirrétting
Titill í handriti

Sannferðug undirrétting um það hvörnin tilgekk og framfór í orðum og atvikum á millum biskupsins mag. Jóns Þorkelssonar Vídalín og lögmannsins Odds Sigurðssonar þegar téður biskup kom til lögmannsins heimilis í sinni ordinaria visitatione hljóðar sem eftirfylgir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
82 blöð (190 mm x 155 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd (utan aftasta blaðs sem er yngra)

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1710-1730?]

Lýsigögn