Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 695 4to

Rímnabók ; Ísland, 1823-1824

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-54r)
Rímur af Andra jarli
Titill í handriti

Rímur af Andra jarli, Helga prúða, Högna og Hjaranda sonum gjörðar fyrri partinn af studíósi Hannesi Bjarnasyni í Kirkjuholti en sá síðari af Gísla Konráðssyni á Skörðugili

Upphaf

Endurbæta Andra ljóð / einhver fornu hlýtur …

Skrifaraklausa

Þessar rímur voru endaðar þann 7da desember anno 1823 á Heiði af Þorsteini Þorsteinssyni

Athugasemd

24 rímur.

Efnisorð
2 (54v-84v)
Rímur af Sörla sterka
Upphaf

Þó ég vildi seggja sveit / semja vírinn kvæða…

Skrifaraklausa

Endaðar þann 3ja febrúar 1824. Heiði af Þorsteini Þorsteinssyni

Athugasemd

12 rímur.

Efnisorð
3 (85r-117v)
Rímur af Fertram og Plató
Upphaf

Iðka margir ævintýr / áður fyrri manna…

Skrifaraklausa

Endaðar þann 17. febrúar 1824 á Heiði af Þorsteini Þorsteinssyni

Athugasemd

10 rímur.

Efnisorð
4 (118r-135v)
Rímur af Hjálmtý og Ölvi
Höfundur
Upphaf

Þar skal fríðust Frosta skeiðin / fljóta enn …

Athugasemd

11 rímur.

Efnisorð
5 (136r-148v)
Rímur af Úlfi Uggasyni
Upphaf

Valur flýgur visku lands / virðist firði nærri…

Skrifaraklausa

Endaðar þann 6ta mars 1824 á Heiði af Þorsteini Þorsteinssyni

Athugasemd

6 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 148 + iv blöð (210 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1823-1824.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.

Aðföng

Keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. október 2016 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 317.
Lýsigögn
×

Lýsigögn