Manuscript Detail
Lbs 667 4to
View ImagesSögubók; Iceland, 1820-1830.
Contents
Ferðasaga Péturs Wiaud
“Eftirdæmi upp á Guðs forsjón fyrir mönnum eður þess Franska sjólautinants Péturs Wiauds frásögu um sjóferðir hans til nokkura smáeyja í norður Ameríku”
Translator Guðmundur Sigurðsson
Íslenskað af sr. Guðmundi Sigurðssyni úr dönsku
Júdasar saga postula
“Stutt enn þó markverðug frásögn um þann vonda forræðara Júdas Iskariot”
Translator Guðmundur Sigurðsson
Eftir dönsku exemplari prentudu 1687 á Íslendsku útlögd af Sal: sr. Gudmunde Sigurds syne
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
“Reisubók sál. Sr. Ólafs Egilssonar sem hertekinn var með öðrum í Vestmannaeyjum”
Eiríks saga víðförla
“Reisubók Eiríks Björnssonar Víðförla”
Enduð á Heiði í Sléttuhlíð þann 14. nóvember 1827 at Þorsteini Þorsteinssyni
Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kålunds, Kh. 1914, bls. 49.
Annálar Sveins lögmanns Sölvasonar
Physical Description
Pappír.
Ein hönd ; Skrifari:
Brúnt leður.
History
Lbs 659-744 4to er safn Eggerts Briems.
Keypt 8. maí 1893.
Additional
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|
“Tyrkjaránið á Íslandi” | |||
Finnur Jónsson | “Um víðferlis-sögu Eiríks Björnssonar”, Afmælisrit til dr. phil. Kr. Kålunds bókavarðar við safn Árna Magnússonar 19. ágúst 1914 | 1914; p. 107 |