Manuscript Detail
Lbs 631 4to
View ImagesSamtíningur; Iceland, [1750-1849?]
Contents
“… spurðu þeir af gömlum frændum sínum að síðan ta[lin] voru mörg hundruð ára…”
Lítið eitt vantar á upphaf og endi
Edda eftir útgáfu Resens 1665
“Úr gamalli króníkubók saman tínt og lesið”
“Óðinn átti vopn sem hét geirinn Gugnir”
Teikning er af vopninu
“Eftirfylgjandi kallast Íraletur”
Villuletur þar sem stafaröð er breytt
“Þessa fígúram kölluðu þeir gömlu róðukross”
“Sjá þar um Landnámabók og Kristindómssögu”
Mynd sem sýna á róðukross
“Hákonarmál sem orti Eyvindur skáldaspillir”
“Göndul og Skögul sendi Gauta týr …”
“Útskýring yfir Bergbúaþátt”
“Exemplar af þessum Bergbúaþátt er sent árið 1741 til Kaupinhafnar frá prófastinum síra Þorsteini Ketilssyni til yfirskoðunar Jóni Ólafssyni”
“Ágrip um steina og þeirra dyggðir eftir bók Alberti”
“Kvæðið Forlagastef, kveðið af Jóni Jónssyni 1824”
Nafn höfundar með rúnaletri
“Steinaskrift gömul”
Einhvers konar leturtákn með merkingu þeirra á latínuletri
“Blandaðar eftirréttingar”
Um lækningar og jurtanytjar í því skyni ásamt annál ýmissa viðburða erlendis og á Íslandi
“Um dyggðir hvannarótar”
“Alvíssmál hin gömlu og Brynhildarkviða, Völuspá og Hávamál etc., etc.”
“Valdimar Svíakóngur flýði til Norvegs”
Stutt athugasemd. Aftan við er vísað til Sturlungu
“Völuspá hin gamla”
“Fornvísur”
Ýmsar vísur, meðal annars úr Sögu Björns Hítdælakappa og Sturlungu
“Hávamál gömlu”
“Sólarljóð. Eddam Sæmundi”
“frá landi eða til. Þeim á þráreipum þumir … ”
Spakmæli ýmis og íslensk þýðing latneskra guðaheita og orða
Án titils
Physical Description
Pappír
Vatnsmerki
Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 16-150 (5r-67v), 151-181 (79r-94r)
Í handritaskrá eru 3 hendur sagðar á handriti
Fremra spjaldblað og fremra saurblað eru úr prentuðu riti á dönsku, Forordning, frá 8. mars 1843
Aftari saurblað og spjaldblað gætu verið úr sama riti en eru einnig með texta á íslensku
Skinn á kili, kjölur þrykktur og upphleyptur
History
Nafn í handriti: Brandur Þórðarson (80v)
Pétur Eggerz, seldi
Additional
Athugað 1999
gömul viðgerð
101 spóla negativ 35 mm
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|