Skráningarfærsla handrits

Lbs 497 4to

Sálmar ; Ísland, 1761

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmar út af Paradísar Aldingarði
Athugasemd

Sálmarnir eru uppskrifaðir í Skarði 1761 af Magnúsi Þorvaldssyni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 + 253 + 18 blöð ( 184 mm x 150 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Magnús Þorvaldsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1761.
Ferill

Skrifarinn ánafnaði Karítas Bjarnadóttur handritið (2v).

Aðföng

Lbs 492-500 4to, frá Pétri Eggerz.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði 31. ágúst 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 256 .

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn